Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 37

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 37
EIMREIÐIN 25 menntun frá ríkinu og svo þessa stöðu, að leiðbeina og taka á móti ferðafólki á vegum ríkisferðastof- unnar. barna var ákjósanlegur staður til 'lí') ganga frá teikningum mínum °g vatnslitamyndum. Þegar ég spurði stúlkuna leyfis til að teikna hana og mála, þá þakkaði hún mér ^yrir, rétt eins og ég hefði gefið henni stór-gjöf. Bróðir hennar sagði, að allt ferðafólk tæki myndir af henni og hundinum. En af sér einungis ef hann væri í stássfötum. A kvöldin er við sátum við ar- ininn og hlustuðum á „Radio laPpi“, þá trúði stúlkan mér fyrir þ' í, að henni þætti mjög gaman að clanza, augu hennar ljómuðu er hun nrinntist á Katerinu Valente °g söng hennar um rauðu rósirn- dr- Hana langaði mest til að verða ilugfreyja og ferðast til framandi landa. Pilturinn vildi einnig fást '*ð flugvélar, helzt sem vélamað- Ur- T alstöðin í skálanum var hið eina sem minnti hann á framtíðar- (lraumana og bæði kepptust við tUllgumálanám, voru þakklát fyrir a:fingar í sænsku og ensku. Pilturinn kunni vel til veiða, afði lært það í æsku af foreldrum Slnum, snörur hans og fallgryfjur Voru hugvitsamlega gerðar. Hann n°taði heldur slíkar veiðiaðferðir en byssu. Mér var það ljóst að ekki u'Undi tími endast til að svala fróð- e>ksþrá þessara elskulegu ung- menna. Þetta minnti mig á æsku- arin> þegar ég hitti Guðrúnu gömlu n Nesjavöllum. Þá var ekki viðlit að byrja að segja sögur, nema að 2—3 vikur í góðu tómi væru fram- undan. Þriðja kvöldið var skilnaðar- veizla haldin, frá næstu stöð kornu nokkur ungmenni með hljómplötur sínar. Þá var dansað lengi nætur, og lagið um rauðu rósirnar oft spilað. Ég mun aldrei gleyma því, eða þessurn barnslega glöðu ung- lingum, sem kölluðu mig „bror islannin“. Ég hefi ákveðnar hug- myndir um, að þeim systkinum verði að ósk sinni, að ég hitti þau starfandi hjá Finn aer næst er ég kem til Helsinki. Vitanlega þurfti ég að renna í ánni við Inai og víðar, hitta „bróð- ir, sem kunni að tala við dýrin og feðurna." En það er hið sarna mál hvar sem er á jörðinni. Við, sem teljunr okkur brodd lífsins og guð- lega eftirmynd, höfum gengið þann- ig frá málvenjum okkar, að sárfátt fólk skilur meir en 4—5 mál af hundruðum mála jarðarbúa. Enn færri geta „talað við feðurna". Að öllu samanlögðu var þetta hin erfiðasta för, sem ég hefi farið síðari árin. Ég hvíldi mig því í Ivallo unz flugvél kom frá Rova- niemi, veiddi silung í vatninu og ánni frá báti. Þá var komið indæl- is veður og fréttir um að lax væri genginn í Uétsjoki (Yztu-á). Gistihúsið, sem ég bjó á, fékk einn af hinum þremur löxum er fyrst veiddust. Það munaði aðeins hársbreidd, að ég sneri við norður í Tröllabotna aftur. Þar var hugur minn hálfur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.