Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 37
EIMREIÐIN
25
menntun frá ríkinu og svo þessa
stöðu, að leiðbeina og taka á móti
ferðafólki á vegum ríkisferðastof-
unnar.
barna var ákjósanlegur staður til
'lí') ganga frá teikningum mínum
°g vatnslitamyndum. Þegar ég
spurði stúlkuna leyfis til að teikna
hana og mála, þá þakkaði hún mér
^yrir, rétt eins og ég hefði gefið
henni stór-gjöf. Bróðir hennar
sagði, að allt ferðafólk tæki myndir
af henni og hundinum. En af sér
einungis ef hann væri í stássfötum.
A kvöldin er við sátum við ar-
ininn og hlustuðum á „Radio
laPpi“, þá trúði stúlkan mér fyrir
þ' í, að henni þætti mjög gaman að
clanza, augu hennar ljómuðu er
hun nrinntist á Katerinu Valente
°g söng hennar um rauðu rósirn-
dr- Hana langaði mest til að verða
ilugfreyja og ferðast til framandi
landa. Pilturinn vildi einnig fást
'*ð flugvélar, helzt sem vélamað-
Ur- T alstöðin í skálanum var hið
eina sem minnti hann á framtíðar-
(lraumana og bæði kepptust við
tUllgumálanám, voru þakklát fyrir
a:fingar í sænsku og ensku.
Pilturinn kunni vel til veiða,
afði lært það í æsku af foreldrum
Slnum, snörur hans og fallgryfjur
Voru hugvitsamlega gerðar. Hann
n°taði heldur slíkar veiðiaðferðir
en byssu. Mér var það ljóst að ekki
u'Undi tími endast til að svala fróð-
e>ksþrá þessara elskulegu ung-
menna. Þetta minnti mig á æsku-
arin> þegar ég hitti Guðrúnu gömlu
n Nesjavöllum. Þá var ekki viðlit
að byrja að segja sögur, nema að
2—3 vikur í góðu tómi væru fram-
undan.
Þriðja kvöldið var skilnaðar-
veizla haldin, frá næstu stöð kornu
nokkur ungmenni með hljómplötur
sínar. Þá var dansað lengi nætur,
og lagið um rauðu rósirnar oft
spilað. Ég mun aldrei gleyma því,
eða þessurn barnslega glöðu ung-
lingum, sem kölluðu mig „bror
islannin“. Ég hefi ákveðnar hug-
myndir um, að þeim systkinum
verði að ósk sinni, að ég hitti þau
starfandi hjá Finn aer næst er ég
kem til Helsinki.
Vitanlega þurfti ég að renna í
ánni við Inai og víðar, hitta „bróð-
ir, sem kunni að tala við dýrin og
feðurna." En það er hið sarna mál
hvar sem er á jörðinni. Við, sem
teljunr okkur brodd lífsins og guð-
lega eftirmynd, höfum gengið þann-
ig frá málvenjum okkar, að sárfátt
fólk skilur meir en 4—5 mál af
hundruðum mála jarðarbúa. Enn
færri geta „talað við feðurna".
Að öllu samanlögðu var þetta
hin erfiðasta för, sem ég hefi farið
síðari árin. Ég hvíldi mig því í
Ivallo unz flugvél kom frá Rova-
niemi, veiddi silung í vatninu og
ánni frá báti. Þá var komið indæl-
is veður og fréttir um að lax væri
genginn í Uétsjoki (Yztu-á).
Gistihúsið, sem ég bjó á, fékk
einn af hinum þremur löxum er
fyrst veiddust. Það munaði aðeins
hársbreidd, að ég sneri við norður
í Tröllabotna aftur. Þar var hugur
minn hálfur.