Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 42

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 42
30 EIMREIÐIN Eiríkur hrekkur upp úr hugsun- um sínum og opnar hurðina. — Ég hef ekkert kaffi liitað. í rödd hans er sársaukakeimur, og Kristbjörg skilur strax, að eitthvað liefur komið fyrir. Hann lokar aft- ur hurðinni, sest á kollóttan eld- hússtól og slekkur ljósið. Kæruleysi að gera ekki ávallt ráð fyrir því versta. Rottan er þó heið- arlegur fjandi mannanna — minnsta kosti þeirra sem fátækir eru af mat! Nú helur rottan marg- faldað örbirgð hans; hann getur ekki varist brosi yfir því að telja Jjessa smámuni eftir — nokkurra króna virði — aleiga lrans —. Hann dregur andann Jjungt að sér, þenur svo út brjóstið. Það eru ójjægindi inni fyrir sem eru að ágerðast. Elann ræður ekki við Jjessi undarlegu umbrot, sem eru í brjósti lians. Hann verður að opna fyrir sársaukann og reiðina, áður en einstæðings og minnimáttar- kenndin ná tökum á lionum. Og hann bítur á jaxlinn, kreppir linef- ana, svo að hnúarnir hvítna, fram á enni hans spi'ettur kaldur sviti. hann hefur yfirunnið vonbrigði sín — og samtímis vakna nýjar og bjart- ar vonir í brjósti lians. Honum tekst auðveldlega að afla einhvers í matinn fyrir hádegi á morgun. Með nýrri djörfung liugleiðir hann Jrað, sem gerst liefur; hann haíði ekki reiknað með svona til- finnanlegu tjóni. Það olli honum mestrar undrunar, að hafa orðið fyrir tjóni af völdum Jjeirra, sem liann hafði aldrei reiknað með. Kristbjörg hefur sest fram á stokkinn; hún undrast hvað dvelur Eirík, Jjví að liana langaði sannar- lega í kaffisopa. Auðvitað liafa rott- urnar komizt í fiskinn — hann lá þarna alveg fyrir Jjeim — en kaffi- sopann átti hún Jjó að geta fengið fyrir Jjví. En ekki kom Eiríkur. Hvílíkt háttalag; bæði glaðvöknuð og á fót- um urn hánótt. Þetta er annars óvanalega alvarlegt ástand — og allt annað en hlægilegt. Hún er hrædd við Jjetta. Þegar hún opnar hurðina, sér hún að Eiríkur situr og felur andlitið í liöndum sér. — Situr þú liér í myrkrinu, mað- ur, hverslags háttalag er Jjetta? — Ég Jjarf ekki ljós. — Hvers vegna kemur Jjú ekki með kaffisopann? — Ég veit ekki, einhvern veginn féllust mér alveg hendur. -- Hvað hafa rotturnar eyðilagt fyrir okkur? — Allt, bókstaflega allt! — Það er lílsins ómögulegt. Þær hafa þó ekki komizt í matarskáp- inn? — Þær hafa eyðilagt allt. Kristbjörg kveikir á kerti og opn- ar skápinn. — Guð hjálpi mérl Allt á öðr- um endanum. Skárri er Jjað nú bölvaður vargurinn! — Já, soltin hafa dýrin verið. — Fyrr má nú vera. — Ojá, hópast ekki mennirnir, Jjegar að sverfur — og þá gildir fyr- ir livern og einn að bjarga sér. ■ — Guð hjálpi okkur, Eiríkur! Með tvö börn, og þú atvinnulaus. Þú verður að fá eitthvað að gera í fyrramálið. — Ég sleppi ekki hálftíma vinnu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.