Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 43

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 43
EIMREIÐIN e* hún er á boðstólum, það getur þú reitt þig á. " Ég veit að þú vilt vinna, en það er ekki nóg, þú verður að fá Vlnnu — 0g svo verður þú að ná í kött. £g ]iefst ekki lengur við í húsinu. Þessi helvizkur vargur get- Ur lagzt á börnin. ~ K.ött? Já, margt er nú vitlaus- ‘<ia. En ég þekki engan, sem vildi btia ntér fyrir kettinum sínum, ems og nú er ásatt fyrir mér. " Óttaleg vitleysa, trúa þér fyrir etti, skárra væri það. Nú, jæja, þn 8etur þó alltaf náð í flækings- ntt> ég veit að það er mikið aí Peim í bænum. ~~ Flækingskettir eru soltnir, og eg baeti ekki hungruðu dýri inn á beimilið. Kettinum væri þó betra að ngi'a inni i hlýjunni, þú verður ‘l® ná í kött og það bara strax. , " Já, náðu i kött, segir þú — en eg ^lata hungurvofuna. ~~ Þú getur náð í kött, ef þú Vliit> það munar engu. " Ég negli fyrir öll rottugötin ^ 1 hlisinn cva rrpnrr /»rr í nnnnv hús hu húsinu, svo geng ég í önnur °g negli fyrir rottugöt fyrir pen- lnga> hvernig lýst þér á Kristbjörg? Þú getur spaugað mín vegna, en t vil ég fá, og það strax og svo ettthvað í matinnl hristbjörg tekur til í matar- Pnum, en Eiríkur gengur inn í 'cfnstofuna. Þar sofa börnin bæði, hann strýkur viðkvæmt koll Þrast- ar htla. r ^iessaður, lijartans, litli kút- jQlnn- Honum finnst umhverfið 1 hringum sig, spennir greipar ujosti sér, og enni hans úðast 31 köldum svita; hann drjúpir lröfði og gengur fram. Þögull og hörku- legur gengur hann fram hjá Krist- björgu, og út. Þegar hún liefur lokið verki sínu, fer hún inn í svefnstofuna og sezt á rúmið. Hún tekur Þröst litla sof- andi i fangið. — Litli vinurinn, svo undarlega líkur pabba sínum. Hún gælir blítt og innilega við hann, leggur hann síðan i rúmið og liall- ar sér út af hjá honum. Kristbjörg vill fá kött, og má vera flækingsköttur — gremjulegt að henni skyldi detta þetta úrræði í hug. Það er sannarlega þörf íyrir kött, og auðvitað væri ekki meira íyrir kisu heldur en þau, að þola einhver harðindi. Undarlegt live Kristbjörg er oft úrræðagóð. Það liggur við að hún sé stundum úr- ræðameiri en hann sjálfur, og það er gremjulegt. Dagskíman er komin á loftið, sem annars er grátt og fremur kulda- legt. Enginn maður á ferli, en þarna er þá kattar skinn skjögr- andi, og kemur á móti honum. — Já, skinnið, þú kemur eins og þú værir kallaður! Kisa setur upp kryppu og vælir fyrir framan hann, mjálmar ámátlega. Sannarlega er þessi vesalingur hungraður, horað- ur og hálf ógæfulegur, en bezt að reyna hann samt, sjá hvað Krist- björg segir. Og hann tekur köttinn í fangið og snýr við heim á leið. Kista sperrir eyrun, þegar Eirík- ur sleppir lienni á eldhúsgólíið. Hún lítur forvitnislega kringum sig — gengur svo til hans, nuggar sér vælandi við l'ætur lians. Köttur-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.