Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 44

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 44
32 EIMREIÐIN inn mænir gulgrænum glirnunum á Eirík, sem stendur og gerir sér hinar herfilegustu hugmyndir um líðan hans, hungraður og illa hald- inn. En kisa unir von bráðar hag sínum. Hún sezt út í horn, snyrtir sig og malar. Eiríkur er ánægður yfir þessum fyrirhafnarlitla sigri sínum. Kisa hafði svo að segja kornið hlaupandi upp í hendurnar á honurn, — og nú hugkvæmdist honum að opna hurðina á vaskskápnum. Eiríkur veitir kisu nána athygli. Ekki líður á löngu þar til kista sprettur snöggt og hljóðlaust á fætur og læðist að skápnum. Hún teygir úr sér, réttir út framlappirn- ar, opnar klærnar og leggur koll- húfur. Þá dregur liún sig í kút og setur upp kryppu og horfir skáhallt inn í skápinn. Nú heyrist Jtrusk og tíst niðri með skolprörununr — þá ókyrrist kisa, leggur ýmist kollhúf- ur eða sperrir eyrun, en Jægar þruskið inn í skápnum ágerist, hendist kisa í einni svipan inn að dyrunum og hverfur í myrkrið. Andartak dettur allt í dúnalogn, svo heyrist urr og grimmdarlegt hvæs, og kisa kemur lallandi fram úr skápnum með meðalstóra rottu í kjaftinum. Hún fer með hana fram á mitt gólf og sleppir henni þar. Rottan spriklar og tístir. Kisa fer aftur á bak frá henni, svo tek- ur hún undir sig stökk, liremmir hana með klónum, kastar henni upp í loft, grípur hana í kjaftinn og liristir liana livæsandi; kastar svo kvikindinu frá sér. Rottan ligg- ur á hliðinni, lafandi í sárum. Hún spriklar, og kisa ln ingsnýst í kring- um hana, sperrir eyrun og slær skottinu til ótt og títt. Svo grípur hún rottuna í kjaftinn og slengir henni aftur upp í loftið, sest á aftur- lappirnar og grípur hana með framlöppunum, tekur hana svo í kjaftinn, ldeypur hnakkakert með lafandi skott til dyranna. Eiríkur opnar hurðina og kisa sendist nið- ur stigann og út í port. Eiríkur er undrandi og snortinn viðbjóði eftir að liafa liorft á þenn- an frumstæða sjónleik. Já, Jrað er ekki víst að kötturinn þurfi að hungra. Það er eins og Eiríkur vakni skyndilega af dvala. Hann gengur hljótt inn í svefnstofuna, en Jtau sofa öll og hann nennir ekki að vekja þau, enda tilgangslaust, liugs- ar hann. Hungurstríði næturinnar er lokið — framundan er dagurinn með sín óleystu vandamál. Hann heldur á stað til hafnarinnar í atvinnuleit. Yfir honum er tómleiki hvers- dagsins Niðri í liúsasundinu er kisa að éta rottuna. Undarleg tilfinning grípur Eirík — liann langar til þess að sparka í köttinn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.