Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Side 47

Eimreiðin - 01.01.1961, Side 47
EIMREIÐIN 35 Hnkon „háleggur“ Magnússon (Úr B. Þorst.: „ísl. Skattlandið") jarls yíir íslandi þetta ár. í fram- haldi af frásögninni um skipun jarlsins er talað um „útboð“ Eiríks konungs af Islandi". En þannig var málum liáttað, að Eiríkur konung- ur Magnússon eða ráðgjafar lians höfðu í hyggju að koma á her- skyldu á íslandi og kveðja menn héðan til leiðangurs gegn Svíum, einmitt þetta ár 1286. Fyrirætlun jressi mætti hinsvegar mikilli mót- stöðu hér á landi. Þegar svo sjálfur æðsti umboðsmaður konungs hér- lendis, Hrafn Oddsson, snerist önd- verður gegn útboðinu, mun kon- ungi hafa litist svo, að grípa þyrfti til róttækari aðgerða. Fyrir því skipar hann einn helzta trúnaðar- mann sinn, „herra“r) Auðunn sem jarl yfir landið, til þess auðvitað, ‘'ð konia málinu fram og sveigja íslendinga til hlýðni í bráð og lengd tnsvegar virðist konungi hafa snúizt hugur í þessurn málurn, enda var ann óharðnaður unglingur og lítt til stórræða. Ef til vill hafa það líka 'erið ráð jarls, að ekki var farið í hart við íslendinga út af herskyld- nnni, enda höfðu þeir konungur öðrum hnöppum að hneppa áður en aþgt um liði, sbr. síðar.2) Vera má að herra Auðunn hafi ekki verið jarl )úr íslandi nema stutt árabil, en sjálfsagt má þó telja, að íslandsmál a ' í konungsgarði gengið í gegnum hans hendur öll þau ár, er Eiríks °nungs naut við. „Þá var Auðunn hestakorn hæstr í ráði með kon- Unginum“, segir í Árna byskups sögu. Eftir daga Auðuns hestakorns er nrei skipaður jarl yfir landið, enda voru jarlsdæmi að fullu afnumin 1 ’íkjum Noregskonungs árið' 1308.3) Er hann síðasti íslandsjarlinn, og reyndar að segja má hinn eini, þar sem draga má í efa, að Gizur hafi launverulega nokkru sinni verið jarl yfir öllu íslandi. Ún hvort sem Auðunn hestakorn hefur verið jarl yfir íslandi lengri a skemmri tíma, og hvernig sem völdum lians var annars háttað, þá hitt víst, að liann hefur rnjög komið við sögu íslendinga þessi ár. ann var stallari konungs (frá 1276) og þannig æðsti embættismaður Ú »Herra“ var virðingartitill þeirra, sem slegnir höfðu verið til riddara. 2) Athyglisvert er þó, að umboðsvaldið var ekki tekið af Hrafni Oddssyni ratt fyrir andstöðu hans við fyrirætlanir konungs. Nema í Orkneyjum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.