Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 48

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 48
EIMREIÐIN 36 ríkisins (ríkjanna). Vafalaust hefur framkvæmd Gamla sáttmála af kon- ungsvaldsins hálfu hvílt mest á hans herðum, utanstefnur héðan, úr- skurðir í íslenzkum málum. Hann var talinn einhver lögfróðasti mað- ur sinnar tíðar, og er það álit fræðimanna,1) að liann liafi verið drif- fjöðrin í liinu rnikla löggjafarstarfi Magnúsar konungs Hákonarsonar, lagabætis. Hann má því væntanlega telja aðalhiifund hinnar íslenzku lögbókar Járnsíðu, og Jrarmeð að verulegu leyti Jónsbókar 1281, sem í gildi er í ýmsum greinum enn Jjann dag í dag. í lagasafninu eru t. d. 54 lagaákvæði Jónsbókar, sem beint eru í gildi, auk fjölda annarra ákvæða, sem rót eiga að rekja til lögbókarinnar, beint eða óbeint. Þá hefur það sennilega verið herra Auðunn, sem úrslitaorðið hafði í Staða- málum Árna biskups og leikntanna hérlendis.2) Hann virðist Jjannig liafa verið einskonar íslandsmálaráðgjafi3) hinna norsku konunga, Magnúsar og Eiríks, og Jjó einkunt eltir valdatöku hins síðarnefnda, sem var ómyndugur fyrir æsku sakir fyrstu árin, og atkvæðalítill jafnan. Er af þessu ljóst, að Auðunn hestakorn hefur mjög kornið við sögur liér á landi, og trúlega meir en menn hafa hingað til gert sér grein fyrir. Væri Jrað vel Jress vert, að íslenzkir sagnfræðingar könnuðu J>að eitthvað nánar. II. Mér er ekki kunnugt um, að neitt hafi verið skrifað hér á landi um Auðunn hestakorn, nema Björn Þorsteinsson sagnfræðingur getur lians lauslega í „íslenzka skattlandið“. Er Jjó ekki ólíklegt, að ýmsum Jrætti fróðlegt, að kynnast nokkuð nánar þessum umsvifamikla stór- höfðingja sögunnar, og Jrá sérstaklega tildrögum að falli hans og örnur- legum endalokum. í sannleika sagt eru Jjó einungis til um hann mjög fáar ritaðar heimildir, umfram Jjað sem hinir íslenzku annálar hafa að geyma, og opinberar samtíma heimildir um mál hans og dómfelling virðast nær engar fyrir hendi. Er helzt svo að sjá, sem valdamenn Jreirra tíma hafi af einhverjum ástæðunr ekki kært sig um, að ])æt lægju svo mjög á lausu fyrir almenning eða eftirtímann, sbr. síðar. Hinsvegar hafa norskir sagnfræðingar reynt að fylla hér í eyður sögunnar, til dæmis og sérstaklega Gustav Storrn í Norsk hist. Tidskr. 1884. Vel má Jró vera að nýrri sagnfræðingar norskir hafi eitthvað skrifað um Auð- unn hestakorn, þótt mér sé ekki um Jjað kunnugt. Styðst ég Jjví í grein Jjessari, auk annálanna, að öllu verulegu við Gustav Storm, hvað snertir ytri ummerki sögunnar, þótt að öðru leyti skilji leiðir, sér- 1) Gustav Storin o. 0. Norsk hist. tidskr. 1884, Norsk biografisk Leksikon. 2) Sbr. Árna byskups saga (1948, bls. 320). 3) Einskonar Alljertí, enda sumt e. t. v. áþekkt um Jrá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.