Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 49

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 49
EIMREIÐIN 37 staklega um þátt Margrétar konungsdóttur, (VII—VIII. kafli). Vitaskuld er hér ekki um neina „sagnfræði“ að ræða í „vísindalegum" skilningi, heldur fróðleikssamtíning, ásamt ýmsum lauslegum skýringum og til- gatum, sem til greina koma. Eg hef í upphafi þessarar greinar tekið upp frásögn Konungsannáls °' um konu þá, sem brennd var á báli í Björgyn árið 1301, og sagt hafi sig dóttur Eiríks konungs, sem þá var látinn. Þess hefur ntjög verið getið, að eitthvert samband eða samhengi sé milli þess atburðar °g aftöku jarlsins árið eftir, enda virðist það liggja nokkuð beint við, °g kemur reyndar óbeint fram í Lárentsíusar sögu. Þetta samband tetur valdið sagnfræðingum miklum heilabrotum, og virðist þeim K°ma lítt á samt. En þótt sögulegar heimildir séu af skornum skammti, 1 a eru á hinn bóginn fyrir hendi gamlar þjóðsagnir og alþýðukvæði la þessum tímum, sem mjög fylla eyður hinna ónákvæmu heimilda. ‘essar sagnir taka allar og eindregið af skarið um það, að stúlkan hafi !,r.aun °§ sannleika verið dóttir hins látna konungs og því saklaus af 1 1 tekin, og hafi íslandsjarl átt þar ógóðan hlut að. Vitanlegt er, að a|burðir þessir vöktu á sínum tíma gífurlega athygli1), og því ekki astæða til að draga í efa, að almenningur hafi fylgst vel með því sem Rerðist. Það er því rétt og óhjákvæmilegt, að hafa um þetta liliðsjón a þessum göntlu sögnum, enda þótt ýmsu geti þar vitanlega skeikað 1 smærri atriðum. Hið stórmerka norska skáld, Andreas Munch, hefur fyrir tæpum arum skrifað ágæta sögulega skáldsögu um þessa atburði, „Pigen m -b()i'ge“, (Stúlkan frá Noregi, þ. e. Margrét konungsdóttir), en ör- °§ þessarar stúlku hafa orðið Norðmönnum hugstæð, enda telja 'Uargir, °g reyndar allur almenningur þar í landi á liðnum öldum, að U.m hroðalegt dómsmorð hafi verið að ræða, þótt sagnfræðingar hafi nennt ekki viljað viðurkenna það. Hitt virðast menn á einu máli Urn> að saga og örlög stúlkunnar séu á einhvern liátt samofin sögu gal(lriium jarlsins. Þess vegna er hún dregin inn í þessa frásögn liér. snertir áreiðanlega viðkvæman streng hjá fslendingum, þótt langt að þegar hin unga konungsdóttir reyndi, sem frá er sagt, a hjarga lífi sínu á síðustu stundu með því að beiðast hjálpar íslend- n§a> en var synjað, og voru þó hér út á íslandi fyrir hendi þau sönn- he '0gn ^Ilr sakleYsi liennar> sbr. síðar, sem væntanlega hefðu forðað 1 *n! ira hörmulegum dauðdaga, ef fram hefðu komið í tíma. Þó er j a hinn bóginn svo, að hefðu örlög þessarar ógæfusömu stúlku ráð- 1 Þ31111 veg> sem upphaflega var áformað, þá má vel vera að hún eiöi orðið fslandi til rneiri óhamingju en nokkuð það, sem okkur e Ul í móti blásið um liðnar aldir. Hér kann litlu að hafa munað að i) Edw. Bull, Norsk biogr. Leks.: „Voldsom opsigt.‘
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.