Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 49
EIMREIÐIN
37
staklega um þátt Margrétar konungsdóttur, (VII—VIII. kafli). Vitaskuld
er hér ekki um neina „sagnfræði“ að ræða í „vísindalegum" skilningi,
heldur fróðleikssamtíning, ásamt ýmsum lauslegum skýringum og til-
gatum, sem til greina koma.
Eg hef í upphafi þessarar greinar tekið upp frásögn Konungsannáls
°' um konu þá, sem brennd var á báli í Björgyn árið 1301, og sagt
hafi sig dóttur Eiríks konungs, sem þá var látinn. Þess hefur ntjög verið
getið, að eitthvert samband eða samhengi sé milli þess atburðar
°g aftöku jarlsins árið eftir, enda virðist það liggja nokkuð beint við,
°g kemur reyndar óbeint fram í Lárentsíusar sögu. Þetta samband
tetur valdið sagnfræðingum miklum heilabrotum, og virðist þeim
K°ma lítt á samt. En þótt sögulegar heimildir séu af skornum skammti,
1 a eru á hinn bóginn fyrir hendi gamlar þjóðsagnir og alþýðukvæði
la þessum tímum, sem mjög fylla eyður hinna ónákvæmu heimilda.
‘essar sagnir taka allar og eindregið af skarið um það, að stúlkan hafi
!,r.aun °§ sannleika verið dóttir hins látna konungs og því saklaus af
1 1 tekin, og hafi íslandsjarl átt þar ógóðan hlut að. Vitanlegt er, að
a|burðir þessir vöktu á sínum tíma gífurlega athygli1), og því ekki
astæða til að draga í efa, að almenningur hafi fylgst vel með því sem
Rerðist. Það er því rétt og óhjákvæmilegt, að hafa um þetta liliðsjón
a þessum göntlu sögnum, enda þótt ýmsu geti þar vitanlega skeikað
1 smærri atriðum.
Hið stórmerka norska skáld, Andreas Munch, hefur fyrir tæpum
arum skrifað ágæta sögulega skáldsögu um þessa atburði, „Pigen
m -b()i'ge“, (Stúlkan frá Noregi, þ. e. Margrét konungsdóttir), en ör-
°§ þessarar stúlku hafa orðið Norðmönnum hugstæð, enda telja
'Uargir, °g reyndar allur almenningur þar í landi á liðnum öldum, að
U.m hroðalegt dómsmorð hafi verið að ræða, þótt sagnfræðingar hafi
nennt ekki viljað viðurkenna það. Hitt virðast menn á einu máli
Urn> að saga og örlög stúlkunnar séu á einhvern liátt samofin sögu
gal(lriium jarlsins. Þess vegna er hún dregin inn í þessa frásögn liér.
snertir áreiðanlega viðkvæman streng hjá fslendingum, þótt langt
að þegar hin unga konungsdóttir reyndi, sem frá er sagt,
a hjarga lífi sínu á síðustu stundu með því að beiðast hjálpar íslend-
n§a> en var synjað, og voru þó hér út á íslandi fyrir hendi þau sönn-
he '0gn ^Ilr sakleYsi liennar> sbr. síðar, sem væntanlega hefðu forðað
1 *n! ira hörmulegum dauðdaga, ef fram hefðu komið í tíma. Þó er
j a hinn bóginn svo, að hefðu örlög þessarar ógæfusömu stúlku ráð-
1 Þ31111 veg> sem upphaflega var áformað, þá má vel vera að hún
eiöi orðið fslandi til rneiri óhamingju en nokkuð það, sem okkur
e Ul í móti blásið um liðnar aldir. Hér kann litlu að hafa munað að
i) Edw. Bull, Norsk biogr. Leks.: „Voldsom opsigt.‘