Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 53
EIMREIÐIN 41 þetta. Hann andaðist 1299,1 *) og tók þá við völdum í Noregi Hákon bróðir hans, hinn V. með því nalni, miklum mun liarðsnúnari og at- kvasðameiri en fyrirrennari hans og bróðir. V. Skömmu eftir valdatöku liins nýja konungs, Hákonar háleggs, urðu sn°gg umskipti og óvænt um hagi jarlsins Auðuns hestakorns, og sann- aðist þar sem oftar, að valt er veraldargengi. Samkvæmt íslenzkum ann- ‘ditrn 1299 er „fanginn herra Auðunn hestakorn“ það ár, en sakir ]jó e^ki nánar greindar. Virðist hann hafa verið hnepptur í varðhald ein- hverskonar, en þó enginn reki gerður að málum hans frekar að sinni, Sv'° vitað sé. Ekki er þó (talið)-) líklegt, að liann hafi raunverulega verið I haldi, nema þá fvrst í stað, en sennilega eitthvað heftur. Líður svo ftain um hríð, án þess að neitt heyrist af honum eða málum hans, °g ekki er heldur talið3), að hans sé neinsstaðar getið í sambandi við 'Tiotblástur gegn konungi þessi ár, þ. á m. ekki „uppreisnartilraun" Margrétar (er sagði sig) dóttur Eiríks konungs (sjá kafla VIII liér á eft- II )• En svo er það árið 1302, að annálar o. fl. heimildir skýra frá því, að ■^uðunn hestakorn hafi verið tekinn af lífi, hengdur, á Norðnesi við hjörgyn árið 1302. Ekki er þar heldur skýrt nánar frá tildrögum eða sa^argiptum. Eftirtektarvert er, að öll óðul lians og eignir eru gerðar "Pptækar, sem virðist þýða það, að honum hafi verið gefin að sök ’>landráð“ e®a »níðingsverk“4), eða hvorttveggja, enda aftakan fram- Væ,l|d með þeim hætti, sem svívirðilegastur var. hins og áður segir hal'a menn leitt ýmsum getum að ástæðum þeim ng tildrögum, sem lágu að hinu hatramlega falli jarlsins. Um það eru aar eða engar beinar heimildir frá þeim tíma, þótt undarlegt sé, þar sein vitað var að atburðir þessir vöktu „voldsom opsigt“ í landinu, sem h’kum lætur. Hafa fræðimenn helzt liallast að því, að dómurinn hafi, ' • m. k. á yfirborðinu, byggst á einhverskonar „pólitískum" afbrotum, c ndráðasamningum við önnur ríki, fjárdrátt á konungsfé, eða þess attar, hins vegar varla eða ekki beinar uppreistartilraunir eða drott- msvik.s) Aðrir hafa talið, að jarlinn hafi á einhvern hátt verið flæktur 1) Hafði giptzt öðru sinni 1293 (sonardóttur Roberts Bruce, Isabellu), en eignuðust ekki erfingja. P- A. Munch, sbr. G. Storm, Norsk hist. Tidskr. 3) G. Storm. 4) Nokkuð önnur merking í orðinu þá en nú. 5) Þetta virðist vera skoðun Gustavs Storm, og nefnir hann sérstaklega s<|mningana við Frakkakonung.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.