Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 54

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 54
42 EIMREIÐIN í mál Margrétar, er brenncl var.1) Jafnframt þessu hefur vafalaust vakað fyrir konungi að lækka rostann í hinu gamalgróna liöfðingjavaldi, sent rnjög hafði vaðið uppi undanfarið, og treysta þannig völd og aðstöðu konungsdæmisins. Vel er hugsanlegt, að öðrum þræði hafi vakað fyrir konungi, að svæla undir sig eignir og auðæfi jarlsins, sem voru geysi- mikil. Herra Auðunn féll í rauninni sem „síðasti Oddaverjinn" þar í landi í andstöðunni við hið vaxandi konungsvald. Með íalli lians bar Hákon konungur sigurorð af hinni gömlu höfðingjastétt í landinu og átti eftir það alls kostar við andstæðinga sína og konungsvaldsins. VI. Þátt ástæður þær, sem að framan eru greindar, nægi e. t. v. til þess að ekki verði beinlínis talið að um réttarmorð hafi verið að ræða, er íslandsjarl var af lífi tekinn, mun samt ótalin sú ástæðan, sem veiga- mest er, og raunverulega hefur legið að baki þessum atburði, sem sé persónuleg óvild eða hefndarhugur Hákonar konungs í garð jarlsins. Það er engum vafa undirorpið, og kemur óbeint fram í eldri heimild- um, og mjög ákveðið í þjóðsögunr og kvæðum frá þessum tímum, að konungur bar þungan hug til jarls, og er greinilega látið liggja að því, að átt hafi rót sína að rekja til einlrverskonar óheppilegra afskipta hans af konu(m), sem konungi voru með nokkrum hætti við komandi eða við bendlaðar. Hafi „sakir“ jarlsins Jrannig verið nánast persónulegs eðlis gagnvart konungi eða konungsætt, gæti það verið skýringin á þeirri leynd, sem liöfð var á málarekstrinum, og þá um leið á því, hversvegna svo mikils helur þótt við þurfa að gera dauðdaga þann sem allra svívirðilegastan, sem hinum sakfellda manni var valinn. Þegar nú skyggnst er eftir einhverjum slíkum „sakargiptum“ kon- ungs á liendur jarli, þá virðast að því er vitað er einungis tvö tilvik koma til greina, þótt beinar sögulegar heimildir séu fáar fyrir hendi. I gamali frásögn frá 16262) segir frá höfðingjasetri einu í Noregi, þar sem „mikill kappi í fornöld, Auðunn hestakorn, — kanslari norska rík- isins, átti höll sína.“ „Þessi Auðunn hestakorn,“ segir ennfremur „var tekinn af lífi á Norðnesi við Björgyn, vegna þess að hann tók með valdi konu Noregskonungs, jjegar hann átti að flytja hana frá Englandi heim til Noregs." Sé liér rétt frá skýrt, var sízt að furða, þótt konungur hugs- aði jarli jregjandi jrörfina, þegar færi gæfist. Nú vill svo til, að full vissa er fyrir Jrví, eins og fyrr var sagt, að _____________ i 1) Þessu hefur trúað allur almenningur í Noregi, og kemur auk þess óbeint fram í frásögn Lárentsíusarsögu. Sagnfræðingurinn P. A. Munch mun og hafa verið á þessari skoðun. 2) Tilfærð í ritg. G. Storm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.