Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 56

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 56
44 EIMREIÐIN VII. Og er þá komið að því atriðinu, sem valdið hefur hvað mestum heila- brotum í sambandi við Auðunn hestakorn, sem sé hvern hlut hann hafi átt að þeim óhugnanlega atburði, sem minnzt hefur verið á liér að frarnan, er Margrét (er sagði sig) dóttir Eiríks konungs og hinnar skozku drottningar hans, var brennd á báli á Norðnesi við Björgyn árið 1301, og hvort hann hafi (einnig) í sambandi við þá konu áunn- ið sér heipt konungs og það síðan ráðið afdrifum hans og endalokum. Um þetta þegja opinberar heimildir frá þeint tíma sem vendilegast, þótt undarlegt sé. Vafalaust má telja, að eitthvert samband sé hér á milli, enda bendir írásögn Lárentsíusarsögu eindregið til þess, eins og íyrr er sagt; og sömuleiðis samtíma sagnir og þjóðvísur. Áður en lengra er farið, skal sögð saga stúlkunnar, eins og hún skýrði frá við komuna til Björgyn og í „réttarhöldunum“ þar, og eins og almenningur þar í landi hefur þá og síðan (viljað) trúa henni. Við skildum við stúlkuna þar sem hún átti að hafa „látizt" í liafi við Orkneyjar 10 árum áður, þá 7 eða 8 ára. Ett sannleikurinn var allur annar; hér voru Ijót svik í tafli, óþokkaháttur af verstu tegund. Stúlk- an veiktist að visu, en dó eklti. Var „andlát“ hennar því tilbúningur einn, enda var annað stúlkulík sett í kistuna, sem send var heim til Noregs. Hins vegar á gæzlukona stúlkunnar, frú Ingibjörg Erlings- dóttir,1) meira og minna í samráði við einhverja fyrirliða fararinnar, að hafa látið skozkan höfðingja, sent erfðarétt taldi sig hafa til krún- unnar þar í landi, múta sér til þess að ryðja keppinaut þessum úr vegi. Hali stúlkan samkvæmt þessu verið flutt með leynd til Þýzkalands og alin þar upp, í þeirri veru að hún myndi gleyma ætt sinni og uppruna, og því ekki korna frekar við sögur. Á hún þó jaínan að hafa haft ein- hverjar óljósar endurminningar úr föðurgarði, og e. t. v. líka lmgsan- legt, að einhverjir hafi fylgzt með henni heima í Noregi, enda jafnan uppi orðasveimur þar, að hún ntyndi vera enn á líli. Þegar svo stúlkan hafði aldur og aðstöðu til brá hún á það ráð að fara heim til Björgyn, og má vel vera, þótt ekki sé vitað með neinni vissu, að hún hafi verið hvött til slíkrar ferðar af mönnum þar, klerkum eða höfðingjum. Margréti virðist hafa verið vel tekið, þegar hún kom til Björgvn (1300), en konungur og hirð hans voru þá ekki í bænum (voru í hern- aði við Dani). Almúginn trúði sögu hennar þá þegar, og jafnan síðan. Er það athyglisverð staðreynd, þar sem margir hljóta að hafa munað eftir hinni ungu konungsdóttur, og ekki lengri tími um liðinn en 10 ár. Hins vegar snerist konungur og gæðingar hans öndverðir gegn henni, er þeir komu á vettvang. Höfðu þeir engar sveiflur á og köstuðu 1) Kona Þóris Hákonarsonar „dómara“, sbr. síðar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.