Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 58

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 58
46 EIMREIÐIN VIII. Þótt langt sé um liðið liafa menn allt fram á þennan dag velt vöng- um yfir því, livort saga Margrétar á Norðnesi1) hafi raunverulega verið sönn eða ekki, og hvort liún hafi verið saklaus eða sek af lífi tekin. Norskir fræðimenn, t. d. Gustav Storm, hafa mjög veigrað sér við að viðurkenna, að um réttarmorð hafi verið að ræða, sem ekki er nema vonlegt, þar sem það væri þá áreiðanlega eitt ijótasta tilvik þeirrar teg- undar í sögu allra Norðurlanda, og þótt víðar væri ieitað. I þessu sambandi hafa (fræði)menn fyrst og fremst byggt á dómi hirðréttarins í máli stúlkunnar. Fyrir mitt leyti get ég ekki séð, að til mála komi að byggja neitt á þessum „dómi“. Ekkert er vísara, en að (konungur og) konungsgæðingar við hirðina hafi óttast valdaaðstöðu sína þar, og því beinlínis haft áhrif á „rannsókn“ málsins og ráðið úr- slitum þess. Það verður því mjög að gjalda varhuga við öllu því, sem þeir hafa látið frá sér fara um mál stúlkunnar. Svo sem t. d. það, sem G. Storm virðist aðallega byggja á, að stúlkan hafi verið um eða yfir fertugt (í stað 18 ára), og „gráhærð og hvít í höfðinu”. Hér filýtur ber- sýnilega að vera um skrök að ræða; engum dettur í hug, að kona á fimmtugsaldri, gráhærð og hvít, hefði farið að taka sig upp frá Þýzka- landi til Noregs, og ætlast til að því yrði trúað, að hún væri 18 ára konungsdóttir. Enda heíði enginn fengizt til að ljá slíkri manneskju atbeina og fylgi, eða trúað sögu hennar, sem staðreynd er, að almenn- ingur gerði. Hér fer því áreiðanlega meira en lítið milli mála. Á hinn bóginn get ég ekki betur séð, en Gustav Storm sjáist yfir annað veiga- mikið atriði, sem mjög hlýtur að draga úr sönnunargildi „dómsins“ yfir stúlkunni. í ritgerð lians kemur fram, hverjir hafi setið dóminn, sem fjallaði um mál liennar. Meðal dómenda virðist einmitt hafa ver- ið maður frú Ingibjargar Erlingsdóttur,2) þeirrar, sem bera átti ábyrgð á konungsdótturinni yfir hafið, og sem nú fyrir dóminum var beint sök- uð um svívirðilega sviksemi og glæp.3) Sé þetta rétt virðist ekki þurfa frekar vitnanna við um hverskonar „réttaröryggi"4) liin sakfellda stúlka hefur átt við að búa. Og virðist þá lieldur ekki mikið leggjandi upp úr 1) Oft nefnd svo. 2) Þórir Hákonarson. 3) G. Storrn segir m. a. s., að Þórir þessi hafi verið í skipadeildinni, sem flutti konungsdótturina. Gæti hann því sjálfur hafa verið meðsekur í glæpnum. 4) Andreas Munch segir að beinlínis hafi verið stolið sönnunargögnum af stúlkunni í fangelsinu, ekki liafi hún heldur fengið að leiða mikilvægt vitni frá íslandi o. s. frv. Annars er erfitt fyrir þann, sem þetta ritar, að greina alltaf á milli þess, sem eru gamlar sagnir eða síðari tíma tilgátur, t. d. Andreasar Munch, sem þó mun líklega hafa kannað mál St. Margrétar ítarlegar en nokkur annar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.