Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 61

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 61
EIMREIÐIN 49 Þess má geta, að á þessum tíma var ekki íarið að brenna íólk, eins °g síðar varð, og var liér þessvegna um algert „nýmæli“ að ræða og sýnir hve mikils hefur þótt við þurfa. Þú er loks í fjórða lagi sú veigamikla og í rauninni úrskerandi spurn- lng: Hvernig stóð á því, að allur alntúgi rnanns í Björgyn var þá þegar SVo viss og sannfærður um, sem raun bar vitni, að stúlkan væri engin °nnur en Margrét konungsdóttir? Og þar á meðal hinir tveir (eða fieiri) merku íslenzku samtímamenn þessara atburða, sem nú var getið? Þessari spurningu verður ekki svarað einfaldlega með því að tala um Þindurvitni, trúgirni og hysterí, eða annað þaðan al verra. „Trúið aldrei lengingamanninum,“ sagði sr. Árni Þórarinsson. Það hefur nefnilega Ptasinnis sýnt sig, og sagnfræðingar einatt orðið að viðurkenna það, a<'' °ft er meira að byggja á almenningsáliti, sögnum og þjóðtrú, en nienn vilja í fljótu bragði vera láta, enda þótt slíkar sagnir taki stund- á sig reyfarakennd gerfi.1) Hér er það auk þess engin þjóðsaga, eldur söguleg staðreynd, að almenningur var þá þegar sannfærður um, stúlkan segði satt. í því sambandi ber þess sérstaklega að gæta, að Ki var til að dreifa neinum sérstökum óvinsældum konungs, sem etnt gætu haft áhrif á afstöðu almennings gagnvart stúlkunni, né held- 111 var á þeim tíma um að ræða neinskonar „trúar“-hreyfingu, jarteikn a þesskonar „yfirnáttúrleg fyrirbrigði" í sambandi við stúlkuna, — P° það yrði að vísu síðar, — sem ruglað gætu dómgreind fólksins. Miklu hitt legið beinna við, að almenningur hefði lagzt á sveif nteð dhöfunum, en á móti hinni sakfelldu konu, það er a. m. k. miklu 'enjulegra í slíkum tilfellum. Að sú varð ekki raunin á, bendir alveg nl L 0 Pess’ a® fólkið hafi verið öldungis visst í sinni sök, og sú vissa hefur 01>ð að byggjast á því, að menn liafi beinlínis þekkt stúlkuna og ’þunað eftir henni sem dóttur hins látna konungs, og eða hún sannað á annan hátt. Vitanlegt er, að Björgynjarbúar höfðu góða aðstöðu ^ Pess að gera sér grein fyrir þessu, a. m. k. áður en konungur og hirðin nm í bæinn úr Danmerkurleiðangrinum. Það er staðreynd, að vissa nenning var svo gagnger í þessu efni, að stúlkan var af alþýðu strax 11 aftökuna tekin í píslarvotta- eða dýrlingatölu, og kom fyrir ekki, r 1 konungsmenn og kirkjuyfirvöld reynclu að berja þennan landráða- a átrúnað niður með harðri hendi. Urt!\ ^ rilgerð G. Storm segir m. a. um sagnir þær og vísur, sem geymst hafa c]e ,CSSa ‘Uburði: „Derimod kan de nok siges at være forsaavidt historiske, som B, ‘dspeile Samtidens eller den nærmeste Eftertids Opfatning af Personer og eS»venheder. Generati At Viserne stammer fra Samtiden eller den nærmeste °n efter (c. 1300—1330), synes at væri tydeligt 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.