Eimreiðin - 01.01.1961, Page 65
FAÐIR OG SONUR
SMÁSAGA
eftir Frank O’Connor.
Faðir minn var í herþjónustu
óll styrjaldarárin — það var heims-
stYrjöldin fyrri — svo að ég sá hann
sarsjaldan allt til fimm ára aldurs,
°§ þótt ég sæi hann, lét ég mig það
jitlu skipta. Stundum á nóttunni
llr>kk ég upp og sá stórvaxinn
niann í hermannabúningi standa
n8 horfa á mig í bjarmanum frá
e)taljósinu. Árla á morgnana
leyrði ég ósjaldan, að húsdyrnar
ullit í lás og að steinlögð gatan úti
' llr glumdi undan járnuðum skó-
s°lurn. Þannig var allajafna háttað
11111 komur föður tníns og brottför.
i-tnn birtist eins og Sankti Kláus
°8 hvarf á jaíndularfullan hátt.
^er þótti gaman, þegar hann
111 > þótt reyndar væri þröngt
11111 mig í holunni milli þeirra
m°mmu og hans, þegar ég skreið
uPp í hjá þeim á morgnana. Pabbi
jj^kti pípu, og það var alltaf ein-
ei þægilegur eimur í kringum
‘ nn ■— og svo rakaði liann sig líka,
Su athöfn vakti óskipta athygli
^lna- Alltaf skildi hann eftir ein-
eija minjagripi, litla bryndreka
t llrkuhnífa, þýzka hjálma, húfu-
lerki, lög tjj ag fægja jneð hnappa
einkennisbúningum og hitt og
^nilað fleira, er laut að hermanna-
l,ningum. Allt var þetta vendilega
írski rithöfundurinn Michael
O’Donovan, sem skrifar undir dul-
nefninu Frank O’Connor, fæddist árið
1903. Hann tók snemma þátt í írsku
frelsishreyfingunni og gerðist ungur
fylgismaður, De Valera. Árið 1930 var
hann gerður forstjóri Abbeyleikhússins
í Dublin. Á heimsstyrjaldarárunum síð-
ari snerist hann gegn De Valera og sett-
ist þá að í Englandi. Hann er fjölhæfur
og afkastamikill rithöfundur, en eink-
um frægur fyrir leikrit sín og ferðalýs-
ingar. O’Connor stendur sem skáld
djújmm rótum í írskri sögu og menn-
ingarerfð. Verk hans fjalla oft um írska
bændur og vandamál þeirra. Meðal
hinna kunnustu Jreirra má nefna:
„Guests of the nation”, „The Saints
and Mary Kate“, „A picture book“, og
„The midnight court". Árið 1946 kom
út úrval af smásögum O’Connors. Eftir-
farandi saga er tekin úr Jni' safni. Hún
nefnist á frummálinu „My Ödipus
Complex".
geymt og varðveitt í kassa uppi á
klæðaskápnum, ef einhvern tíma
skyldi þurfa að grípa til jress. Það
var eiginlega gallinn á pabba —
hann tímdi aldrei að fleygja nokkr-
um sköpuðum hlut. En ekki var
liann fyrr horfinn úr augsýn en
mamma lofaði mér að rasla í þess-