Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 65
FAÐIR OG SONUR SMÁSAGA eftir Frank O’Connor. Faðir minn var í herþjónustu óll styrjaldarárin — það var heims- stYrjöldin fyrri — svo að ég sá hann sarsjaldan allt til fimm ára aldurs, °§ þótt ég sæi hann, lét ég mig það jitlu skipta. Stundum á nóttunni llr>kk ég upp og sá stórvaxinn niann í hermannabúningi standa n8 horfa á mig í bjarmanum frá e)taljósinu. Árla á morgnana leyrði ég ósjaldan, að húsdyrnar ullit í lás og að steinlögð gatan úti ' llr glumdi undan járnuðum skó- s°lurn. Þannig var allajafna háttað 11111 komur föður tníns og brottför. i-tnn birtist eins og Sankti Kláus °8 hvarf á jaíndularfullan hátt. ^er þótti gaman, þegar hann 111 > þótt reyndar væri þröngt 11111 mig í holunni milli þeirra m°mmu og hans, þegar ég skreið uPp í hjá þeim á morgnana. Pabbi jj^kti pípu, og það var alltaf ein- ei þægilegur eimur í kringum ‘ nn ■— og svo rakaði liann sig líka, Su athöfn vakti óskipta athygli ^lna- Alltaf skildi hann eftir ein- eija minjagripi, litla bryndreka t llrkuhnífa, þýzka hjálma, húfu- lerki, lög tjj ag fægja jneð hnappa einkennisbúningum og hitt og ^nilað fleira, er laut að hermanna- l,ningum. Allt var þetta vendilega írski rithöfundurinn Michael O’Donovan, sem skrifar undir dul- nefninu Frank O’Connor, fæddist árið 1903. Hann tók snemma þátt í írsku frelsishreyfingunni og gerðist ungur fylgismaður, De Valera. Árið 1930 var hann gerður forstjóri Abbeyleikhússins í Dublin. Á heimsstyrjaldarárunum síð- ari snerist hann gegn De Valera og sett- ist þá að í Englandi. Hann er fjölhæfur og afkastamikill rithöfundur, en eink- um frægur fyrir leikrit sín og ferðalýs- ingar. O’Connor stendur sem skáld djújmm rótum í írskri sögu og menn- ingarerfð. Verk hans fjalla oft um írska bændur og vandamál þeirra. Meðal hinna kunnustu Jreirra má nefna: „Guests of the nation”, „The Saints and Mary Kate“, „A picture book“, og „The midnight court". Árið 1946 kom út úrval af smásögum O’Connors. Eftir- farandi saga er tekin úr Jni' safni. Hún nefnist á frummálinu „My Ödipus Complex". geymt og varðveitt í kassa uppi á klæðaskápnum, ef einhvern tíma skyldi þurfa að grípa til jress. Það var eiginlega gallinn á pabba — hann tímdi aldrei að fleygja nokkr- um sköpuðum hlut. En ekki var liann fyrr horfinn úr augsýn en mamma lofaði mér að rasla í þess-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.