Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 67

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 67
EIMREIÐIN 55 °g hvert kvöld bað ég guð að senda °kkur hann aftur heim heilan á liúfi. — í sannleika, hversu lítinn grun renndi ég í, hvað ég var að biðja guð uml Svo var það einn morgun, þegar eg kom að rúmi mömmu. Hvern Se eg þar þá annan en föður minn. Sannarlega lá liann þarna í rúminu hjá henni, og enn datt mér St. Kláus í hug. En seinna um daginn Pegar hann hafði klætt sig, þá 'ar hann alls ekki í hermannabún- lngi. heldur í fallegu bláu fötun- am. Mamma var glöð á svipinn, pott ég gæti reyndar ekki séð, lvaða ástæðu hún hafði til að gleðj- ast- An einkennisbúningsins var ekkert sérstakt við pabba, en hún ^einlínis ljómaði af gleði og sagði, guð hefði heyrt bænir okkar, ng svo héldum við öll til messu til Pess að færa guði þakkir. H'ílík kaldhæðni örlag anna! hegar hann kom heim til mið- | egisverðar þenna sama dag, fór • nn úr stígvélunum og í inniskó i'g Sett* gamia’ óhreina kaskeit- • sem hann var vanur að hafa ^einia, krosslagði fæturna og tók raL*ða við mönnnu, sem nú var a yggjufull á svip. Ég kærði mig 'ataskuld ekkert um að sjá liana Pannig svipinn, Jrví að þá var £ n e^hi nærri eins falleg í framan. 8 greip þess vegna fram í fyrir n°num. •’Bíddu svolítið, Larry,“ sagði la'nma blíðlega. ^n þetta var hún einmitt vön að 8Ja, þegar einhverjir leiðinlegir CStir Voru heirna, svo að ég kærði mig kollóttan og liélt áfram að tala. „Þegiðu nú, Larry,“ sagði hún ójrolinmóð. „Heyrirðu ekki, að ég er að tala við hann föður Jrinn.“ Þetta var í fyrsta sinn, sem ég lieyrði ltin uggvænlegu orð „tala við hann föður Jrinn,“ og ég gat ekki að mér gert, en mér fannst, að guð gæti ekki hafa hlustað með athygli á bænir mínar, ef hann ætl- aði að bænlieyra mig á þennan hátt. „Hvers vegna ertu þá alltaf að tala við liann?" spurði ég eins kæruleysislega og mér var unnt. „Af því að við faðir þinn þurfum nauðsynlega að ræða saman. Og vertu nú ekki að trufla okkur sí og æ.“ Síðar um daginn tók pabbi mig með sér í gönguferð fyrir bænar- stað mönnnu. Við lögðum leið okk- ar inn í bæinn og í barnalegri bjart- sýni minni hugði ég gott til. En nú fór á annan veg en ég vænti mér. Við feðgarnir liöfðum gerólíkar hugmyndir um gönguferðir og til- gang þeirra. Hann hafði engan minnsta áhuga fyrir sporvögnum, skipum eða hestum. Hann virtist ekki hafa gaman af nokkru öðru en tala við einhverja náunga álíka gamla og lrann var sjálfur. Þegar mig langaði til að staldra við, hélt hann bara áfram og dró mig með sér. En vildi hann stanza, þá mátti ég gera mér að góðu að stanza líka. Ég veitti því brátt athygli, að það Iroðaði langa viðdvöl, ef hann hall- aði sér upp að múrvegg. Þegar ég hafði séð hann gera það tvívegis, var mér nóg boðið. Mér sýndist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.