Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 67
EIMREIÐIN
55
°g hvert kvöld bað ég guð að senda
°kkur hann aftur heim heilan á
liúfi. — í sannleika, hversu lítinn
grun renndi ég í, hvað ég var að
biðja guð uml
Svo var það einn morgun, þegar
eg kom að rúmi mömmu. Hvern
Se eg þar þá annan en föður minn.
Sannarlega lá liann þarna í rúminu
hjá henni, og enn datt mér St.
Kláus í hug. En seinna um daginn
Pegar hann hafði klætt sig, þá
'ar hann alls ekki í hermannabún-
lngi. heldur í fallegu bláu fötun-
am. Mamma var glöð á svipinn,
pott ég gæti reyndar ekki séð,
lvaða ástæðu hún hafði til að gleðj-
ast- An einkennisbúningsins var
ekkert sérstakt við pabba, en hún
^einlínis ljómaði af gleði og sagði,
guð hefði heyrt bænir okkar,
ng svo héldum við öll til messu til
Pess að færa guði þakkir.
H'ílík kaldhæðni örlag anna!
hegar hann kom heim til mið-
| egisverðar þenna sama dag, fór
• nn úr stígvélunum og í inniskó
i'g Sett* gamia’ óhreina kaskeit-
• sem hann var vanur að hafa
^einia, krosslagði fæturna og tók
raL*ða við mönnnu, sem nú var
a yggjufull á svip. Ég kærði mig
'ataskuld ekkert um að sjá liana
Pannig svipinn, Jrví að þá var
£ n e^hi nærri eins falleg í framan.
8 greip þess vegna fram í fyrir
n°num.
•’Bíddu svolítið, Larry,“ sagði
la'nma blíðlega.
^n þetta var hún einmitt vön að
8Ja, þegar einhverjir leiðinlegir
CStir Voru heirna, svo að ég kærði
mig kollóttan og liélt áfram að
tala.
„Þegiðu nú, Larry,“ sagði hún
ójrolinmóð. „Heyrirðu ekki, að ég
er að tala við hann föður Jrinn.“
Þetta var í fyrsta sinn, sem ég
lieyrði ltin uggvænlegu orð „tala
við hann föður Jrinn,“ og ég gat
ekki að mér gert, en mér fannst, að
guð gæti ekki hafa hlustað með
athygli á bænir mínar, ef hann ætl-
aði að bænlieyra mig á þennan
hátt.
„Hvers vegna ertu þá alltaf að
tala við liann?" spurði ég eins
kæruleysislega og mér var unnt.
„Af því að við faðir þinn þurfum
nauðsynlega að ræða saman. Og
vertu nú ekki að trufla okkur sí og
æ.“
Síðar um daginn tók pabbi mig
með sér í gönguferð fyrir bænar-
stað mönnnu. Við lögðum leið okk-
ar inn í bæinn og í barnalegri bjart-
sýni minni hugði ég gott til. En
nú fór á annan veg en ég vænti mér.
Við feðgarnir liöfðum gerólíkar
hugmyndir um gönguferðir og til-
gang þeirra. Hann hafði engan
minnsta áhuga fyrir sporvögnum,
skipum eða hestum. Hann virtist
ekki hafa gaman af nokkru öðru en
tala við einhverja náunga álíka
gamla og lrann var sjálfur. Þegar
mig langaði til að staldra við, hélt
hann bara áfram og dró mig með
sér. En vildi hann stanza, þá mátti
ég gera mér að góðu að stanza líka.
Ég veitti því brátt athygli, að það
Iroðaði langa viðdvöl, ef hann hall-
aði sér upp að múrvegg. Þegar ég
hafði séð hann gera það tvívegis,
var mér nóg boðið. Mér sýndist