Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 71

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 71
EIMREIÐIN 59 >>En mig langar einmitt svo til að tala, mamma, snökti ég. »Það kemur ekkert málinu við,“ Syaraði hún ákveðnari en ég hafði n°kkurn tíma heyrt hana fyrr. »Pabbi þinn þarf að sofa. Skilurðu það?“ Já, ég skildi það bara alltof vel. % langaði til að spjalla, og liann lll að sofa —. Hvers heimili var þetta, ef manni leyfðist að spyrja? »Mamma,“ sagði ég og var nú Jafnákveðinn og hún. „Ég held það 'æri hollara fyrir pabba að sofa einn.“ Það leit út fyrir, að ég hefði a V.C^ ^á^að hana, þvi að nú leið a löngu, áður en hún svaraði einu °rði, ”Nú skal ég segja þér í eitt skipti j^nr öii>“ sagði hún loks. „Annað- Vort ^ggurðu hérna steinþegjandi, a þú terð beina leið aftur í hol- lna þína. Hvort viltu heldur?" etta var meira ranglæti en ég sen|j rönd við reist. Hafði ég ekki ];y Íð Eana að hreinni ósam- ^ ®mni 0g ósanngirni, og svo skaut l|n sér undan að svara. Fullur af ven'Íu °g öfund gaf ég pabba v'.01 ^Park án þess að hún yrði þess In* * n l33® varð hann hins vegar ° 1 ta'kilegar. Það rumdi í honum, andf2ur^Íf Hann UPP aUgUn mCð Eað^^3^ Cr kiuicicani>“ spurði hann. han Var siceiiiing 1 röddinni, og ~~ þ11 einiriincii — ekki á mömmu ss: . Ur rii dyranna, eins og liann euihvern standa þar. Svárað- n1- 600 Iangt liI morguns>“ dren 1 . n sefandi. „Þetta er bara gruinn. Reyndu að sofna aft- ur.“ Hún steig fram úr rúminu. „Nú hefurðu vakið pabba þinn, Larry. Það er bezt, að þú farir aft- ur í rúmið þitt.“ Hún var róleg á svip, en ég fann, að henni var full alvara. En ég vissi líka, að dýrmætustu sérréttindi mín voru í veði, ef ég snerist ekki þegar til varnar. Urn feið og hún lyfti mér upp úr rúminu, rak ég upp því- líkt öskur, að það hefði vel getað vakið dauðan mann, hvað þá föð- ur minn. Hann stundi við. „Bannsett lætin í þessum krakka. Kemur honum aldrei dúr á auga?“ „Þetta er bara ávani hjá honum,“ svaraði hún rólega. „Það er þá líka mál til komið, að hann leggi þann ávana niður,“ þrumaði pabbi og reis upp í rúm- inu. En svo sveipaði hann að sér sængurfötunum og sneri sér til veggjar, en gaut þó til okkar augum um öxl sér, smáum, hatursfull- urn augum. Maðurinn var illileg- ur ásýndum. Um leið og mamma opnaði her- bergisdyrnar, slapp ég úr höndum hennar. Ég þaut út í fjarsta hornið og æpti eins og ég hafði röddina til. Pabbi var aftur setztur upp í rúm- inu. „Haltu þér saman, bannsettur óþekktarormurinn,“ sagði hann og það var eins og röddin kafnaði í hálsinum. Mér féll allur ketill í eld og stein- hætti að orga. Aldrei hafði nokkur talað þannig til mín. Ég horfði á föður minn og trúði varla mínum eigin eyrum. Þá sá ég, að andlit hans var afmyndað af bræði. A þeirri stundu rann það upp
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.