Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 73

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 73
EIMREIÐIN 61 »Sumt al' þessu eru mjög sjaldgæf- ir og dýrmætir lilutir." En smám saman varð mér þó æ Ijósara, að honum hafði heppnast skilja okkur mömmu að. Það versta af öllu var, að ég gat ekki §ei’t mér. grein fyrir því, hvaða ^fögðum hann beitti til þess né heldur skildi ég í hverju aðdráttar- ‘öl hans var fólgið. Ég gat ekki ar|nað séð en hann væri á allan hátt nhnna aðlaðandi en ég. Hann tal- a®i óvandað mál og sötraði, þegar l'ann drakk teið. Lengi vel liélt ég helzt, að það væru blöðin, sem lann las fyrir hana, sem lienni Þættu svona skemmtileg. Ég tókst Pá fyrir að spinna upp alls konar legnir og lézt lesa þær fyrir hana. ‘ tundum datt mér í hug, að það '^eri af því að hann reykti pípu, en mér fannst sjálfum mjög til um Pá athöfn. Ég fór því að laumast |h að nota pípurnar hans, unz lann stóð mig að verki. Einnig tók e8 upp á því að sötra við borðið, en fflamma sagði bara, að það væri '•ndstyggð að heyra til mín. En mig Srunaði nú samt, að það sem hér riði á*aggamuninn væri þessi heilsu- spdlandi óvani þeirra að sofa sam- an> svo að ég tók að venja komur rnniar inn í herbergið til þeirra, snuðra þar um og tala við sjálf- an mig, svo ag þau héldu ekki, að e8 væri að gefa þeim gætur, en e8 sá aldrei neitt grunsamlegt til 11 ra. Loks rann ljós upp fyrir tTler- Allt var undir því komið, að jrjaður væri orðinn stór og hefði r’ng á hendinni, og ég sá, að ég 1 aut að bíða e£tjr þy£ n >neð sjálfum mér óskaði ég þess að hann vissi, að ég liafði ein- ungis slegið málum á frest, en alls ekki gefizt upp. Svo var það eitt- hvert kvöldið, þegar mér fannst hann óþolandi, þar sem hann sat sírausandi. Og þá lét ég hann loks- ins hafa það: „Mamma," sagði ég. „Veiztu, hvað ég ætla að gera, þegar ég verð stór?“ „Nei,“ anzaði hún. „Hvað skyldi það nú vera?“ „Ég ætla að giftast þér,“ sagði ég ofur rólega. Pabbi rak upp rokna hlátur, en honum tókst þó ekki að villa mér sýn. Ég vissi, að hláturinn var bara látalæti. Og mamma var glöð á svipinn þrátt fyrir allt. Ég fann með sjálfum mér, að henni hlaut að vera liugarléttir að því að vita, að vald pabba yfir henni yrði um síðir brotið á bak aftur. „Já, held- urðu ekki, að þá verði gaman?“ sagði hún og brosti við. „Jú, þá verður ógurlega gaman að lifa,“ sagði ég fullur af einlægni, „og við skulum eignast mörg, mörg börn.“ „Rétt er nú það, væni minn,“ sagði hún blíðlega. „Ég liugsa að við fáurn nú bráðum lítið barn hér á heimilið, og þá færðu nógan félagsskap." Ég varð himinlifandi við þessi tíðindi, því að þau sýndu, að mamma tók þó tillit til óska minna, Jregar allt kont til alls. Og — auk þess fannst mér Geneysfólkinu þetta mátulegt. En því miður fór þetta ekki alveg eins og ég hafði gert mér í liugar- lund. í fyrsta lagi var mamma allt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.