Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 79

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 79
EIMREIÐIN 67 °kkur aðskotadýrunum væri tekið af neinni óvild, en þó fannst IT*ér einhvern veginn liggja í loftinu, að við aðkomudrengirnir skyldum komast að því fullkeyptu. En ef einhver okkar dygði, þá Væri hann velkominn í hópinn. Eg sé þá ennþá ljóslifandi fyrir mér alla, sem stóðu á Mennta- skólaflötinni vorið 1918 og drógu skínandi vorloftið inn í lungun, a milli prófraunanna inni í stofunum. Og þá ekki síður stofurnar í skólahúsinu, svo elsktdega fornfálegar, merktar af fátækt og hirðu- leysi opinberra stjórnarvalda í tvo mannsaldra. i hópnum, sem ég sá á Menntaskólaflötinni vorið 1918 var tá- gi'annur piltur allhár eftir því sem þá gerðist, ljóshærður og sló á r°ðablæ, kyrrlátur og hæverskur í fasi, áberandi feinrinn. Það lýsti Ser á þann hátt, að hann átti dálítið bágt með að standa kyrr og e"ikum í því, að grannar og fagurskapaðar hendur hans voru ekki lolegar. Það var eins og hver fingur þessara löngu, fimu handa væri a® ieika sitt innlifaða fimleikabragð einhvers staðar út af fyrir sig, P° maðurinn allur væri að taka eftir og fylgjast með. Og svo var Pessi piltur einkennilega hlédrægur og kurteis. Þegar góðlátur og 'el siðaður kraftajötunn eins og Gunnar Bjarnason lagði tvíbreið- ai1 hramminn á öxlina á hrokafullum uppivöðslusegg í hópnum, °S þrýsti honum niður, þangað til það fór að verða aðkallandi efa- nial gikksins, hvort hann yrði plokkfiskur eða pönnukaka, þá stóð I essi granni piltur allt í einu hjá, er kominn inn í hringinn, legg- Ur könd á öxl hins góðmannlega orkutrölls og segir: „Lofaðu hon- II m að rétta sig upp og anda áður en þú gerir alveg út af við ann _ 0g búðir réttu sig upp. Það varð elskulegur hlátur og allir '°ru sáttir. En ég gat ekki látið vera að spyrja þann, sem hjá mér st°ð, þegar ég sá þetta: „Hver er hann þessi granni ljóshærði?“ t*að er Tómas Guðmundsson frá Efri-Brú í Grímsnesi. Hann f Ur verið hér í skólanum í þrjá vetur. Hann er venzlaður rektors- 0 kinu. Hann er skáld. Petta voru fyrstu upplýsingarnar, sem ég fékk um Tómas Guð- m*ndsson og maðurinn sem gaf mér þær var snaggaralegur strákur, lettfríður og góður í máli við aðkomudrenginn — Einar Ástráðs- S°n’ síðar læknir á Eskifirði. an aUStl® hópuðumst við allir saman í gamla virðulega skól- . n’ Settumst í bekki, þar sem okkur var skipað og hófum nám. a Pafði sama sem ekkert orðið úr kynnum milli mín og Tómasar 11 tnnndssonar um vorið. Nú urðu þau óhjákvæmileg. Við vorum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.