Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 79
EIMREIÐIN
67
°kkur aðskotadýrunum væri tekið af neinni óvild, en þó fannst
IT*ér einhvern veginn liggja í loftinu, að við aðkomudrengirnir
skyldum komast að því fullkeyptu. En ef einhver okkar dygði, þá
Væri hann velkominn í hópinn.
Eg sé þá ennþá ljóslifandi fyrir mér alla, sem stóðu á Mennta-
skólaflötinni vorið 1918 og drógu skínandi vorloftið inn í lungun,
a milli prófraunanna inni í stofunum. Og þá ekki síður stofurnar í
skólahúsinu, svo elsktdega fornfálegar, merktar af fátækt og hirðu-
leysi opinberra stjórnarvalda í tvo mannsaldra.
i hópnum, sem ég sá á Menntaskólaflötinni vorið 1918 var tá-
gi'annur piltur allhár eftir því sem þá gerðist, ljóshærður og sló á
r°ðablæ, kyrrlátur og hæverskur í fasi, áberandi feinrinn. Það lýsti
Ser á þann hátt, að hann átti dálítið bágt með að standa kyrr og
e"ikum í því, að grannar og fagurskapaðar hendur hans voru ekki
lolegar. Það var eins og hver fingur þessara löngu, fimu handa væri
a® ieika sitt innlifaða fimleikabragð einhvers staðar út af fyrir sig,
P° maðurinn allur væri að taka eftir og fylgjast með. Og svo var
Pessi piltur einkennilega hlédrægur og kurteis. Þegar góðlátur og
'el siðaður kraftajötunn eins og Gunnar Bjarnason lagði tvíbreið-
ai1 hramminn á öxlina á hrokafullum uppivöðslusegg í hópnum,
°S þrýsti honum niður, þangað til það fór að verða aðkallandi efa-
nial gikksins, hvort hann yrði plokkfiskur eða pönnukaka, þá stóð
I essi granni piltur allt í einu hjá, er kominn inn í hringinn, legg-
Ur könd á öxl hins góðmannlega orkutrölls og segir: „Lofaðu hon-
II m að rétta sig upp og anda áður en þú gerir alveg út af við
ann _ 0g búðir réttu sig upp. Það varð elskulegur hlátur og allir
'°ru sáttir. En ég gat ekki látið vera að spyrja þann, sem hjá mér
st°ð, þegar ég sá þetta: „Hver er hann þessi granni ljóshærði?“
t*að er Tómas Guðmundsson frá Efri-Brú í Grímsnesi. Hann
f Ur verið hér í skólanum í þrjá vetur. Hann er venzlaður rektors-
0 kinu. Hann er skáld.
Petta voru fyrstu upplýsingarnar, sem ég fékk um Tómas Guð-
m*ndsson og maðurinn sem gaf mér þær var snaggaralegur strákur,
lettfríður og góður í máli við aðkomudrenginn — Einar Ástráðs-
S°n’ síðar læknir á Eskifirði.
an aUStl® hópuðumst við allir saman í gamla virðulega skól-
. n’ Settumst í bekki, þar sem okkur var skipað og hófum nám.
a Pafði sama sem ekkert orðið úr kynnum milli mín og Tómasar
11 tnnndssonar um vorið. Nú urðu þau óhjákvæmileg. Við vorum