Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 82

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 82
70 EIMREIÐIN minning um harla fjarlægan og sjálfsagt mjög óraunsæjan hugar- heirn, þar senr fegurðin ein var hvorttveggja í senn takmarkið og vegurinn að takmarkinu“, segir Tómas síðar um þessi ljóð sín. Og það sem við fundum, ungir vinir, er á hlýddum, var einmitt þetta, að þarna var fegurðin ein. Hitt var okkur ofætlun að skynja þá, að Jrarna var að skapast hið undurhreina, einfalda tungutak snill- ingsins, slíkt sem þeir höfðu átt Jónas Hallgrímsson, Einar í Hey- dölum og Þorsteinn Erlingsson: Um vorkvöldin síðla ég sigli einn um sundin blá. Til hvíldar er heimurinn genginn og hljómarnir þysmiklu fallnir í dá. Um sofanda varir fer viðkvæmt bros meðan vornóttin gengur hjá. Dagarnir koma sem blíðlynd börn með blóm við hjarta. Ljúfir og fagnandi lyfta þeir höndum mót ljósinu bjarta. Þá lægist hver stormur, stundin deyr og stjörnurnra skína. Og jörðin sefur og hefur ei hugboð um hamingju sína. Og svona lauk þessu ljóði, — æskuljóði Tómasar: Það leið frá hlæjandi lijörtum — Um hug okkar vornóttin streymdi með húm sitt og ilm, og enginn veit nerna æskan, hvað sál okkar geymdi. Svo djúp var gleðin og himinheið og hugurinn frjáls, eins og blærinn sem leið um voginn, er vakandi dreymdi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.