Eimreiðin - 01.01.1961, Side 85
EIMREIÐIN
73
°higUggahátt sjálfra sín, að geta aldrei sagt neitt, sem nokkurn
'angaði til að heyra.
En svo komu vond ár einkum fyrir mannlegar sálir, verra vetrar-
e'> en hið fyrra frá 1914 til 1918. Heimsstyrjöldin síðari. Hún var
'°nd fyrir alla, nema þá, jem voru drepnir eða græddu á henni.
T ómas græddi á hvorugri heimsstyrjöldinni. En nú fór sem fyrr,
óann varð þögull í nokkur ár og lét fátt til sín heyra, sízt í sam-
kyannum. En nú datt engum í hug nerna lélegustu leirskáldum
þjóðarinnar, að Tómas væri hættur að yrkja. Allar langar þagnir
1 lífi Tómasar höfðu verið frjó þroskatímabil. Og hann hafði
aldrei haft nokkurn metnað til þess að verða afkasta jötunn. Dverga-
s>nið verður aldrei lamin saman í jötun móði.
Og svo kemur ljóðabókin Fljótið helga árið 1950.
f’á sýnir það sig, að Tómas Guðmundsson hefur ekki verið að-
gerðalaus þessi þagnarár. Sá heimur sem hann hafði orkt í, skynjað,
hilkað og sýnt af marga fagurspeglaða unaðsmynd, er dáin og
brunninn til agna í hans eigin sál, engu síður en í kringum okkur.
hað er eins og Tómas Guðmundsson spyrji í þögninni: Eigum við
að deyja öll í þessum leik, eða verða ófreskjur þeir sent lifa? Misk-
nnnarlaus ábyrgð hins einstaka á öllum bræðrum hans, brýzt á
þessum árurn inn í sál Tómasar og mennska hans, ljúf og ástúðleg,
f'nnur að nú verður að taka á sig vinnuvetlingana í veröldinni af
þVl> að ef illa fer fyrir hinum, þá er háskinn kominn að vorum eig-
111 bæjardyrum. Og Tómas elskaði veröldina og það líf, sem
bún bar í örmum sér, of heitt til þess að geta séð hana farast.
^ þessum árum fær allt lífsverk Tónrasar Guðmundssonar, eins
°g það birtist í ljóðum hans dýpri, innilegri og ábyrgðarfyllri tón
°g ennþá tærari ljúfleika. Það er í þeim fegurri ásláttur og víðari
a kenndir mannlegrar sálar, en áður hafði komið fram í skáldskap.
bitla óðinshanakvæðið og mörg önnur báru að vitund okkar
Samlífun, umburðarlyndi, misskunnsama æðrulausa góðvild, sem
'erður svo notaleg hvenær sem mannleg sál kennir til og veit til
Sln- Þetta finnst mér vera hinn breiði rnjúki og elskulegi tónn alls
sbáldskapar Tónrsar frá þeim árurn og síðan. Ég er farinn að setja
skáldskap Tómasar hin síðari ár í samband við íslenzka karlmennsku
°g má vera að vinur minn, sem einu sinni sagði: „ístöðuleysið hefur
alltaf verið mín sterkasta hlið,“ verði ævareiður.
^n úr því ég reyni hér fyrir hönd okkar allra, sem unnum Tómasi
°g þóðum hans, að bera vitni um það, hvernig varið er þeirri karl-