Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 85

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 85
EIMREIÐIN 73 °higUggahátt sjálfra sín, að geta aldrei sagt neitt, sem nokkurn 'angaði til að heyra. En svo komu vond ár einkum fyrir mannlegar sálir, verra vetrar- e'> en hið fyrra frá 1914 til 1918. Heimsstyrjöldin síðari. Hún var '°nd fyrir alla, nema þá, jem voru drepnir eða græddu á henni. T ómas græddi á hvorugri heimsstyrjöldinni. En nú fór sem fyrr, óann varð þögull í nokkur ár og lét fátt til sín heyra, sízt í sam- kyannum. En nú datt engum í hug nerna lélegustu leirskáldum þjóðarinnar, að Tómas væri hættur að yrkja. Allar langar þagnir 1 lífi Tómasar höfðu verið frjó þroskatímabil. Og hann hafði aldrei haft nokkurn metnað til þess að verða afkasta jötunn. Dverga- s>nið verður aldrei lamin saman í jötun móði. Og svo kemur ljóðabókin Fljótið helga árið 1950. f’á sýnir það sig, að Tómas Guðmundsson hefur ekki verið að- gerðalaus þessi þagnarár. Sá heimur sem hann hafði orkt í, skynjað, hilkað og sýnt af marga fagurspeglaða unaðsmynd, er dáin og brunninn til agna í hans eigin sál, engu síður en í kringum okkur. hað er eins og Tómas Guðmundsson spyrji í þögninni: Eigum við að deyja öll í þessum leik, eða verða ófreskjur þeir sent lifa? Misk- nnnarlaus ábyrgð hins einstaka á öllum bræðrum hans, brýzt á þessum árurn inn í sál Tómasar og mennska hans, ljúf og ástúðleg, f'nnur að nú verður að taka á sig vinnuvetlingana í veröldinni af þVl> að ef illa fer fyrir hinum, þá er háskinn kominn að vorum eig- 111 bæjardyrum. Og Tómas elskaði veröldina og það líf, sem bún bar í örmum sér, of heitt til þess að geta séð hana farast. ^ þessum árum fær allt lífsverk Tónrasar Guðmundssonar, eins °g það birtist í ljóðum hans dýpri, innilegri og ábyrgðarfyllri tón °g ennþá tærari ljúfleika. Það er í þeim fegurri ásláttur og víðari a kenndir mannlegrar sálar, en áður hafði komið fram í skáldskap. bitla óðinshanakvæðið og mörg önnur báru að vitund okkar Samlífun, umburðarlyndi, misskunnsama æðrulausa góðvild, sem 'erður svo notaleg hvenær sem mannleg sál kennir til og veit til Sln- Þetta finnst mér vera hinn breiði rnjúki og elskulegi tónn alls sbáldskapar Tónrsar frá þeim árurn og síðan. Ég er farinn að setja skáldskap Tómasar hin síðari ár í samband við íslenzka karlmennsku °g má vera að vinur minn, sem einu sinni sagði: „ístöðuleysið hefur alltaf verið mín sterkasta hlið,“ verði ævareiður. ^n úr því ég reyni hér fyrir hönd okkar allra, sem unnum Tómasi °g þóðum hans, að bera vitni um það, hvernig varið er þeirri karl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.