Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN 77 aldvin Halldórsson, hafði haldið dllum þráðum leiksins í öruggri e'idi sér, enda var sýningin byggð UPP af þeirri f'estu að heildarsvip- Ul hennar haggaðist varla. Skipun 1 aðalhlutverkin var og hin ákjós- aniegasta, þar sent voru þau Krist- jPrS Kjeld og Valur Gíslason, er Kagnheiði og Brynjólf bisk- UP’ veigamestu og vandasömustu dutverk leiksins. Valur lék hinn 'ámenntaða og virðulega en skap- 'jka kirkjuhöfðingja af næmum j uningi og gerfi hans var prýði- S1- ~ Ragnheiður Brynjólfsdóttir erfitt hlutverk og gerir ítrustu töfur til leikandans. Kristbjörg jeld er ung leikkona og leikferill ennar stuttur. Hugðu því margir aö hlutverk þetta mundi verða 'enni ofviða. Sá ótti hvarf þó . j^tt; er menn sáu hana á leiksvið- 11111 nieð heiðríkju í svip og stolt i? re,sn í fasi, er hæfði dóttur rynjólfs biskups. En áhrifamest- Ur Var leikur Kristbjargar þegar ‘llókin milli þeirra feðgininna eru uað sterkust, enda veit Ragnheið- Ul að hún er jafnoki föður síns í Peint viðskptum. Hins vegar var þur Kristbjargar á samfundum Peirar Daða ekki sannfærandi. Á htndur leiksins liér vissulega n°kkra sök, því að hann leggur litla lerzlu á þau atriði leiksins og ?erir Daða fremur fátækleg skil. En Pn að Daði sé aðsópslítill frá hendi undarins, var leikur Erlings tslasonar í því lilutverki tilþrifa- nu.ní»i en efni stóðu til. Aftur á n°ti var Helga matróna í Bræðra- nSu, sú mynduga liefðarkona, e,n Brynjólfur biskup virðir og metur flestum öðrum fremur, ris- mikill persónuleiki en þó hjarta- hlý í túlkun Regínu Þórðardóttur. Mörg önnur hlutverk eru í leikn- um og sum þeirra veigamikil og vel með þau farið, en hér er ekki rúm til að gera nánari grein fyrir þeim. Jón Þórarinsson samdi tón- listina við leikinn, en þýðingu leiksins gerði Vilhjálmur Þ. Gísla- son. Leiktjöld Magnúsar Pálssonar voru mjög athyglisverð, fábreytt en skemmtilega „stiliseruð" og féllu vel við leikinn. 1 maíumánuði s. 1. ár frumsýndi Þjóðleikhúsið gamanleikinn „Ast og stjórnmál“ (Love in Idleness) eftir Rattigan. Hefur liöfundurinn um langt skeið notið mikilla vin- sælda sem leikritaskálds bæði í heimalandi sínu og utan þess, enda er hann mikilhæfur leikhús- maður, þekkir til hlítar kröfur leiksviðsins og kann afburðavel til verka. Hann hefur ekki smitast af þeirri bölsýni, sem svo mjög er í tízku nú meðal yngri rithöfunda, enda hefur hann látið svo um mælt, að hann fallist ekki á „að það sé meira virði að græta áhorf- endur en vekja þeim hlátur. Þess- ari skoðun sinni trúr hefur Ratti- gan samið jöfnuni höndum gaman leiki og leikrit alvarlegs efnis. Má meðal þeirra nefna hinn bráð- skemmtilega gamanleik „Meðan sólin skín“ og hinn áhrifaríka harmleik „Browing þýðinguna“, en fyrir frábæran leik sinn í aðalhlut- verki þess leikrits hlaut Þorsteinn Ö. Stephensen „Silfurlampann", verðlaun leikdómenda fyrir bezta leik ársins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.