Eimreiðin - 01.01.1961, Page 93
EIMREIÐIN
81
j1 kænskubrögð konu sinnar og
Pjónustustúlku hennar að láta í
'"innipokann áður en lýkur. Efni
Pes$a leiks er mjög líkt og í eldra
lkrui höfundarins, „La jalousie
11 Barbouille“. Einnig þar er Jrað
ngelique, sem heldur framhjá
jnanni sínum og hann hlýtur í
'kslok alveg sömu útreið og Ge-
01 Se Dandin, — er lokaður úti og
'eiður að Jrola þungar ásakanir
tengdaföður síns og hlíta afarkost-
jnn til sátta. — Leikrit Jtetta er eitt
a ntinniháttar verkum Molieré’s,
en i t
po allskemmtilegt og ádeilan
markviss. Átti hinn sænski leik-
Mjóri Hans Dahlin hvað mestan
atj að því hversu vel tókst til um
jýninguna. Var leikstíll sá er hann
*Ui í ágaetu samræmi við efni og
j'nda verksins, ýkjur í leik skemmti-
egat en þó stillt í hóf. Þá var og
eri,legur ávinningur að hinum
jntta forleik leikstjórans, og
°ngvunum og dönsunum, sem
ap voru 11111 1 Isikinn- Gerði
f P^a sýninguna léttari og
. ti. Bryndís Schram samdi dans-
fall sljót'naði þeim. Voru þeir
‘ legtr og skemmtilegir og sjálf
ansaði Bryndís sóló með miklum
ýndisþoj-ka
ej ^Tarus Pálsson lék hinn hrjáða
^gmmann, George Dandin. Ange-
dóttir fátækra aðalshjóna lief-
eld^'^lonum td iját' að ráði for-
, a stnna til þess að liressa upp
Jat'hag þeirra, en slíkt var al-
ly. iytirbæri á tímum Moliere’s.
andin telur sér vegsauka af mág-
^ jndunum og er fús að kaupa jjær
Q|1,1 verði. En hann kaupir þær
ýru verði, því að með þessum
ráðahag er úti um sálarfrið hans
vegna lauslætis eiginkonunnar.
Ádeilan er augljós. Annars vegar
úrkynjað aðalsfólk, sem selur dótt-
ur sína hæstbjóðanda. Hins vegar
hégómlegur auðmaður, sem lítur
með lotningu upp til hins lnoka-
fulla aðals. Höfundurinn fyrirlítur
Jjetta fólk og það Jjjóðfélag sem el-
ur það, og hann hirtir Jjað vægðar-
laust með liárbeittu skopi sínu.
Leikur Lárusar í lilutverki Dand-
ins var yfirleitt góður. Dandin var
í túlkun hans vitgrannur og bros-
legur en jafnframt aumkunarverð-
ur í afbrýði sinni. En Jregar sálar-
stríð hans og reiði náði hámarki
var leikur Lárusar Jjó ekki fyllilega
sannfærandi. — Herdís Þorvalds-
dóttir lék Angelique hina ástleitnu
eiginkonu Dandins, sem nýtur þess
í ríkum mæli að hrjá mann sinn
og leika á hann. Fór Herdís ágæt-
lega með hlutverk þetta, var full
al fjöri og glettni. Þá var og mjög
skemmtilegur leikur Jjeirra Arn-
dísar Björnsdótutr og Haraldar
Björnssonar er fóru með hlutverk
foreldra Angelique. Sýndu þau
prýðilega hinn innantóma oflát-
ungshátt þessara fulltrúa hins úr-
kynjaða aðals, sem hreykir sér í
sjálfsblekkingu sinni um eigið
ágæti. — Rúrik Haraldsson lék Clit-
andre elshuga Angelique, úrkynj-
aðan og gáfnasljóan náunga. Sýndi
Rúrik vel Jjessa eiginleika manns-
ins með snjöllum leik og góðu gerfi.
— Rósa Sigurðardóttir lék Claudine
þjónustustúlku Angelique létt og
fjörlega. — Lárus Ingólfsson mál-
aði leiktjöldin. Voru þau vel gerð,
í stíl þess tíma er leikurinn gerist
6