Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 93

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 93
EIMREIÐIN 81 j1 kænskubrögð konu sinnar og Pjónustustúlku hennar að láta í '"innipokann áður en lýkur. Efni Pes$a leiks er mjög líkt og í eldra lkrui höfundarins, „La jalousie 11 Barbouille“. Einnig þar er Jrað ngelique, sem heldur framhjá jnanni sínum og hann hlýtur í 'kslok alveg sömu útreið og Ge- 01 Se Dandin, — er lokaður úti og 'eiður að Jrola þungar ásakanir tengdaföður síns og hlíta afarkost- jnn til sátta. — Leikrit Jtetta er eitt a ntinniháttar verkum Molieré’s, en i t po allskemmtilegt og ádeilan markviss. Átti hinn sænski leik- Mjóri Hans Dahlin hvað mestan atj að því hversu vel tókst til um jýninguna. Var leikstíll sá er hann *Ui í ágaetu samræmi við efni og j'nda verksins, ýkjur í leik skemmti- egat en þó stillt í hóf. Þá var og eri,legur ávinningur að hinum jntta forleik leikstjórans, og °ngvunum og dönsunum, sem ap voru 11111 1 Isikinn- Gerði f P^a sýninguna léttari og . ti. Bryndís Schram samdi dans- fall sljót'naði þeim. Voru þeir ‘ legtr og skemmtilegir og sjálf ansaði Bryndís sóló með miklum ýndisþoj-ka ej ^Tarus Pálsson lék hinn hrjáða ^gmmann, George Dandin. Ange- dóttir fátækra aðalshjóna lief- eld^'^lonum td iját' að ráði for- , a stnna til þess að liressa upp Jat'hag þeirra, en slíkt var al- ly. iytirbæri á tímum Moliere’s. andin telur sér vegsauka af mág- ^ jndunum og er fús að kaupa jjær Q|1,1 verði. En hann kaupir þær ýru verði, því að með þessum ráðahag er úti um sálarfrið hans vegna lauslætis eiginkonunnar. Ádeilan er augljós. Annars vegar úrkynjað aðalsfólk, sem selur dótt- ur sína hæstbjóðanda. Hins vegar hégómlegur auðmaður, sem lítur með lotningu upp til hins lnoka- fulla aðals. Höfundurinn fyrirlítur Jjetta fólk og það Jjjóðfélag sem el- ur það, og hann hirtir Jjað vægðar- laust með liárbeittu skopi sínu. Leikur Lárusar í lilutverki Dand- ins var yfirleitt góður. Dandin var í túlkun hans vitgrannur og bros- legur en jafnframt aumkunarverð- ur í afbrýði sinni. En Jregar sálar- stríð hans og reiði náði hámarki var leikur Lárusar Jjó ekki fyllilega sannfærandi. — Herdís Þorvalds- dóttir lék Angelique hina ástleitnu eiginkonu Dandins, sem nýtur þess í ríkum mæli að hrjá mann sinn og leika á hann. Fór Herdís ágæt- lega með hlutverk þetta, var full al fjöri og glettni. Þá var og mjög skemmtilegur leikur Jjeirra Arn- dísar Björnsdótutr og Haraldar Björnssonar er fóru með hlutverk foreldra Angelique. Sýndu þau prýðilega hinn innantóma oflát- ungshátt þessara fulltrúa hins úr- kynjaða aðals, sem hreykir sér í sjálfsblekkingu sinni um eigið ágæti. — Rúrik Haraldsson lék Clit- andre elshuga Angelique, úrkynj- aðan og gáfnasljóan náunga. Sýndi Rúrik vel Jjessa eiginleika manns- ins með snjöllum leik og góðu gerfi. — Rósa Sigurðardóttir lék Claudine þjónustustúlku Angelique létt og fjörlega. — Lárus Ingólfsson mál- aði leiktjöldin. Voru þau vel gerð, í stíl þess tíma er leikurinn gerist 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.