Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1961, Blaðsíða 94
82 EIMREIÐIN á. Leikinn þýddi Emil Eyjólfsson en söngvana Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur. Á annan dag jóla frumsýndi leik- húsið óperuna „Don Pasquale“ eftir ítalska tónskáldið Gaetano Donizetti (1797-1848). Er Doni- zetti af flestum talinn einn al' ágæt- ustu óperuhöfundum, sem uppi hafa verið og nokkurs konar milli- liður milli þeirra Rossini’s og Verdi’s. Hann samdi fjölda ópera, en ,,Don Pasquale” santdi hann ár- ið 1842, bæði texta og tónlist. Er sú ópera því með síðustu verkum tónskáldsins. „Don Pasquale” er gleðileikur (opera buffa), sniðinn eftir fyrirmyndum frá Rossini, glæsilegt verk að því er tónlistina snertir en efnisrýrt. Segir þar frá rosknum og ríkum piparkarli, Don Pasquale, sem reynir að neyða ung- an frænda sinn, Ernesto til þess að kvænast auðugri konu, honum miklu eldri. En Ernesto ann lrinni ungu og fögru Norinu og hafnar því eindregið kvonfangi því, sem Don Pasquale hefur ætlað hon- um. Fer þó svo að lokum, fyrir kænskubrögð Malatesta, vinar og heimilislæknis Don Pasquale, að hann neyðist til að leggja blessun sína yfir ástir þeirra Ernesto og Norinu. Tyge Tygasen hinn konunglegi danski hirðsöngvari, sem í fyrra setti Rakarann í Sevilla á svið hér í Þjóðleikhúsinu, hafði einnig á hendi leikstjórnina á „Don Pas- quale“. Er Tygesen mikilsmetinn leikstjóri í heimalandi sínu, enda mátti sjá Jrað á sýningunni á „Don Pasquale” að þar hafði öruggu1' kunnáttumaður verið að verki. Hlutverkin í „Don Pasquale” eru aðeins fimm og eitt Jreirra mjög lítið. Kristinn Hallsson fór með hlutverk Don Pasquale, veigamesta hlutverk óperunnar. Guðmundur Jónsson söng hlutverk Malateste, Þuríður Pálsdóttir var Norina, Guðmundur Guðjónsson Ernesto og Egill Sveinsson lék hlutverk Notariusar. Þrjú hin fyrst töldu sungu hlutverk sín með mikluiB glæsibrag og Guðmundur Guð- jónsson leysti einnig hlutverk sitt prýðilega af hendi. Hann hefur einkar góða tenorrödcl frá náttúr- unnar hendi, en skortir þjálfun enda hefur hann tiltölulega stuttan námstíma að baki. Hefur sjaldan komið eins vel í ljós og að þessu sinni hvers við erum megnugir á sviði óperunnar, þar sem liér voru eingöngu íslenzkir söngvarar að verki. Getum við verið hreykin af þvi hversu marga lilutgenga söngv- ara við höfum eignast á stuttum tíma. Hljómsveitin lék mjög vel undir ágætri stjórn Róberts A. Ottósson- ar. Hinn skemmtilega og fagra ballett sem prýddi sýninguna, samdi sænski ballettmeistarinn Karl Gustav Kruuse og stjórnaði honum. Lárus Ingólfsson gerði leiktjöldin eftir frumdrögum leik- stjórans. Egill Bjarnason Jrýddi óperutaxtann og hefur leyst Jrað vandaverk ágætlega af hendi. Næsta viðfangsefni Þjóðleikluiss- ins var leikritið „Þjónar drottins“ eftir norska rithöfundinn Axel Kielland. Er hann sonarsonur rit-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.