Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 101

Eimreiðin - 01.01.1961, Qupperneq 101
Alf>lthias Jóhannessen: SVO KVAÐ I ÓMAS. Almenna bókafélagið. Sextugsafmæli Tómasar skálds Guð- ^undssonar leiddi af sér tvo bók- menntaviðburði, og báða góða. Annar 'ar heildarútgáfa Helgafells á prent- U®Um ljóðum hans, með ítarlegri og snjallri ritgerð um skáldið og verk þess, eftir Kristján Karlsson. Hinn var bók- 'n Svo kvað Tómas, er Almenna bóka- úfagið gaf út. Sú bók er þannig til- . ■in. að Matthías Jóhannessen rit- j'fúri átti viðtöl við Tómas, og leiðir Þannig verkið, en að sjálfsögðu er uPpistaða bókarinnar svör og liugleið- 'USar skáldsins. Raunar má þó segja, ‘ srundum séu það svör Tómasar, sem Iffa af sér næstu spurningar, og taki ( nnig stjórnina um efni bókarinnar. hfatthías Jóhannessen hefur sjálfur f>etið sér orð sem ljóðskáld, og má því ®^a> að honum liafi verið það hugleik- ' að ræða við Tómas um skáldskap ns og annarra, enda ber margt á j’U,Tla milli þeirra. Bókin er að sumu Vi hliðstæða við samtalsbók þeirra ^fatthíasar og Þorbergs Þórðarsonar, kompanii við allifið, hvað uppbygg- ln8una snertir. Hér er þó um fágaðra erk að ræða, og spyrjandinn dregur ITleira í hlé en í fyrri bókinni. Svör ^ úniasar Guðmundssonar eru tíðast >ttin og hugleiðingar hans einkenn- ast oft af tvíræðri kímni, en þó virðist það einlægur vilji hans að koma til dyranna eins og hann er klæddur og dulbúa sig hvergi. Það þarf ekki lengi að fletta bókinni til þess að koma nið- ur á skemmtileg tilsvör og spaklegar hugleiðingar. Skal aðeins gripið niður á nokkrum stöðum þessu til staðfest- ingar. A blaðsíðu 26 segir Tómas þetta um bækur: „Vondar bækur þurfa alls ekki að vera til að fyrirlíta. Þær geta verið fólkinu eins og tröppur á leiðinni upp til æðri bókmennta. Köllun leirskáld- anna er oftast vanmetin, hún hefur einatt verið hin sama og mosans í ís- lenzku hraununum. Samhengið í bók- menntunum er ávöxtur af verkum þeirra höfunda, sem gleymast." Og um gildi menntunar segir hann þetta á bls. 63: „Finnst þér ekki, að það væri virðu- legt verkefni fyrir gamla menningar- þjóð — eins og við íslendingar erum, hvað sem hver segir — að koma okkur upp stétt úrvalsmanna, sem legðu ein- ungis stund á jafnfánýtan hlut og þann, að gerast menntaðir menn? Eng- inn er svo rlkur, að hann hafi til lengd- ar efni á því að miða allt við dagleg- ar þarfir, og sú þjóð er illa farin, sem á ekki margt ónauðsynlegt til að líta upp til.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.