Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 18

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 18
202 EIMREIÐIN skriftin ytir krossinum, er Pílatus lætur setja, er sennilega fremur háð gegn æðstu prestunum en Jesú sjálfum, en háð og spott her- mannanna er aftur á móti undirhyggjulaus grimmd böðlá, senr ekki líta öðruvísi á Jesú en hvern annan afbrotamann, er þeir fara með samkvæmt venju og hef'ð. Þó að framferði hermannanna verði auðveldlega skilið á þennan hátt, er ekki búið að svara annarn spurningu, hvers vegna háð þeirra konri franr með þessum ytri til- burðum, senr lýst er. Þeirri spurningu virðist í fljótu bragði auð- svarað, en þekkt trúarsöguleg fyrirbæri frá fornöldinni benta tU þess, að slíkir atburðir sem Jressi eigi sér alveg sérstakan aðdrag' anda og orsakir. Við það verður svarið ekki jafn ótvírætt. Því vil ég nú fara hér nokkrum orðum um sérstaka tilgátu, sem fram hefui komið meðal vísindamanna. Hún er í því fólgin, að skopstæliug hermannanna á konungshyllingu sé Jráttur í eins konar hátíða- höldum, ef svo má að orði komast, eða að minnsta kosti liður i leikrænni athöfn, sem eigi rætur sínar í vissri tegund mannblota langt aftur í öldurn. Aðalatriðin eru Jressi, að dauðadæmdur fang1 er um stund látinn leika konung, og síðan af lífi tekinn. IV. Til Jress að skýra, hvernig Jressi hugsun er fram komin, er natið- synlegt að virða fyrir sér í stórum dráttum þann skilning á kon- ungdæminu, sem áreiðanlega hefur ríkt víða um heim í grárri foi'11' eskju. Samkvæmt þeim skilningi býr konungurinn yfir guðdómleS' um áhrifum, ekki aðeins á mannlífið, heldur einnig á náttúrunu- Þessa verður vart meðal annars í frásögn Snorra Sturlusonar ^ Dómalda konungi í Svíjrjóð. „Dómaldi tók arf eftir föður sinn. Vísbur, og réð löndum. Á hans dögum gerðist í Svíþjóð sultur °8 seyra. Þá efldu Svíar stór blót að Uppsölum. Ið fyrsta haust blot' uðu þeir yxnum, og batnaði ekki árferð að heldur; en annað haust hófu Jreir mannblót, en árferð var söm eða verri. En ið Jrriðja haust komu Svíar fjölmennir til Uppsala, Jrá er blót skyldu vera- Þá áttu höfðingjar ráðagjörð sína, og kom Jrað ásamt með þelIia’ að hallærið myndi standa af Dómalda, konungi Jæúrra, og það me®’ að Jreir skyldi honum blóta til árs sér og veita honum atgöngu °o drepa hann og rjóða stalla með blóði hans, og svo gjörðu þel1'^ — Hér er ekki lýst neinn sök á hendur Dómalda, heldur geuS1 út frá Jrví, að beint orsaka-samband sé milli hins guðdómlega mútt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.