Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 19

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 19
EIMREIÐIN 203 ar konungsins og ársældar landsins. Magnan konungsins hefur dvínað, og því ekki um annað að ræða en að taka hann aí lífi. — Frazer hefur í hinu rnikla riti sínu, „Gullna greinin", rakið ýrnis dæmi þess, að meðal frumstæðra fornþjóða hafi það verið fastur stður að stytta konungi aldur, þegar magnan hans tók að dvína, d. fyrir elli sakir, og hjá sumum ættflokkum var honum aðeins 'tkveðið visst tímabil til að sitja að völdum. — Þá gat konungurinn °S verið í lífshættu staddur af öðrum orsökum. Mjög víða verður þess vart, að menn liafi trúað á guði.sem lifðu og dóu með náttúr- Utmi. Yrði Jrað of langt máf að rekja hér, en til eru margar fornar delgisagnir frá ýmsum löndum, sem sýna, hvernig menn töldu hnignun náttúrunnar að hausti stafa af því, að hinn skapandi guð, sem hélt henni við, hefði dáið, t. d. verið felldur í bardaga af ein- hverri persónu, sem táknaði upplausnar og eyðingaröfl náttúrunn- ar- Að vori til kom sami guðinn aftur til valda, upprisinn frá dauðum. En fornþjóðirnar gerðu ekki skarpan greinarmun á mann- h'finu og náttúrunni, og fornir helgisiðir benda 0 ___________, -0 __________0- til þess, að vor- Gtíðir fornþjóðanna hafi í upphafi verið í Jrví fólgnar, að fram- hvæma í eins konar leikrænum athöfnum þá helgisögn eða sagnir, •Sem túlkuðu dauða og upprisu guðsins. Menn grétu með hinum deyjandi guði og fögnuðu með honum, er hann reis upp. Þar sem onungdæmið var í svo nánum tengslum við guðdómskraftinn, að °nungurinn sjálfur varð fulltrúi guðsins í helgiþjónustunni, virðist Pað að minnsta kosti sums staðar hafa þótt eðlilegast, að konungur- Uln léti lífið í bókstaflegum skilningi, til þess síðan að nýr konungur ‘enii til valda með nýju vori. Þannig skyldi guðdómskrafturinn c>idurnýjast frá ári til árs. bað mun engan veginn vera skoðun þjóðsagnafræðinga eða u narsögufræðinga, að sú aðferð hafi verið algeng meðal þeirra jd_°ða, er sögur fara af, að fórna konunginum sjálfum, ef það hefur þa nokkurn tíma verið algengt. Til var, samkvæmt hugsunarhætti i°rnþjóðanna, ein leið til þess að bjarga konunginum frá Jiví að J°ta slík örlög, en það var að setja mann í hans stað, gera annan a konungi um stundarsakir. H. Frankfort getur þess í bók sinni, ’• Minungdómurinn og guðirnir“, að sjá megi af assyriskum forn- nefum, að í Mesopotamíu hafi jiað tíðkazt að setja annan mann stað konungs, ef véfréttin eða stjörnurnar spáðu þjóðhættu. Var Mö gert til joess að draga úr þeirri hættu, sem konungurinn var í. sh'ku bréfi er að minnsta kosti einu sinni getið um, að staðgengill
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.