Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 22

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 22
20fi EIMREIÐIN árið 300, að því er talið er, í Durustorum, þar sem rómverskir hermenn héldu til. Þeir höfðu þann sið, einu sinni á ári, að velja með hlutkesti einn mann úr herdeildinni, skrýða hann konungs- skrúða, leyfa honurn í 30 daga að svala öllum sínum fýsnum, og fórna honum að lokum. í þetta skipti féll hluturinn á hermann einn að nafni Dasius og var hann kristinnar trúar. Hann neitaði að taka þátt í hinum heiðna leik, og kaus heldur að bíða dauðann sem píslarvottur. Af því, sem hér hefur verið sagt, virðist svo sem lengi hafi eimt eftir af mannblótunum, sem í grárri forneskju stóðu í sambandi við vorhátíðirnar. Og því hafa ýmsir fræðimenn sett fram þá til- gátu, að konungshylling sú, sem Kristi var veitt af hermönnum Pílatusar, hafi í rauninni verið þáttur í Saturnalía-hátíð setuliðs- ins, og ef til vill einnig, að hér komi fram leifar frá gyðinglegn púrimhátíð, að því er hermenn Heródesar snertir. Dauðadæmduí fangi er settur á veldisstól, eða dómarastól, eins og Pétursguðspjall' ið kemst að orði, — honum eru fengin tignarmerki, höfuðsveigm’> skikkja og spi'oti, og lionurn er í skopi sýnd sú virðing, er konungi ber. Það yrði of langt mál að rekja hér þær röksemdir, sem fram liafa komið með og móti þessarri tilgátu. Nægir aðeins að drepa a, að Saturnalía-hátíðin var ekki haldin að vori til, þegar hér var kornið sögu að minnsta kosti. En þó að vér höfnurn þessari róttæku tilgátu, er enginn vafi a því, að svipur þessarar sorglegu athafnar ber allmikinn keim því, sem fram fór á hinum fornu nýárshátíðum. Skýringin virðist vera sú, að konungshylling af þessu tagi hafi orðið eins konat leikræn aðferð til að sýna háð og fyrirlitningu, án þess að nokkm hátíðahöld færu fram. Nefna má tvö dærni þessu til sönnunaf- Fíló getur þess í Antiquitates, að þegar Agrippa I, sonarsonur Hero- desar, kom til Alexandríu á leið sinni frá Róm til Gyðingalands árið 38, hafi lýður borgarinnar fyllzt Gyðingahatri. Til svíviró- ingar konunginum tóku menn vitfirring einn og settu hann upp á háan pall, bundu papyrusræmu eins og djásn um höfuð honum> sveipuðu brekáni um herðar honum eins og skikkju, og fengu hon- um stilk af papyrusjurt til að liafa fyrir veldissprota. Síðan segn Fíló, að strákalýðurinn hafi skipað sér um hann, látizt vera þjónal hans, og borið fram fyrir hann ýmis mál til úrskurðar o. s. bv' Líkir Fíló þessu við stælingu á leiksýningu. — Ásmundur Guð- nnindsson hefur að mínum dómi rétt fyrir sér í því í ritskýringm11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.