Eimreiðin - 01.09.1963, Page 27
EIMREIÐIN
211
li'am. Flest rök gegn íslenzku sjónvarpi hefði á sínum tíma mátt
lasra frarn gegn íslenzku útvarpi, og það því fremur sent útvarps-
stöðvar frá mörgum löndum heyrast hingað til lands á þau tæki,
sem algengust eru á heimilum. En útvarpið hefur ekki kollvarpað
■slenzkri menningu, heldur styrkt hana. Það efni, sem í öðrum
löndum er aðeins talið eiga heima í sérstöku skólaútvarpi, er hér
'ursælt í hinni almennu dagskrá, sem allur þorri þjóðarinnar hlust-
ai a. Þótt mikið sé leikið af léttri tónlist, sérstaklega á hinnm al-
nrenna vinnutíma, hefur útvarpið stóraukið tónmennt þjóðarinn-
ar‘ Maetti þannig lengi telja, og er engin ástæða til að ætla, að
s°mu sögu verði ekki af sjónvarpi að segja.
Líklegt er, að sjónvarp muni nota ntikið af erlendu sjónvarps-
efni, ýniist á kvikmyndum eða segulböndum. Hins vegar er talið
auðvelt að setja íslenzka texta inn á slíka dagskrárliði, neðanmáls
c'ða með því að lesa þá samtímis myndinni. Verður ein þýðingar-
jjtesta deild sjónvarpsins án efa sú, sem annast það verk, bæði við
ettamyndir og lengri sjónvarpsliði. Verður ólíkt betra fyrir ís-
Udinga að horfa á erlendar myndir með íslenzkum texta, en sækja
. Vlkmyndahús þúsnndum saman á degi hverjum, þar sem íslenzk-
11 textar heyra til undantekninga og efnisval er mun óvandaðra en
1 Uokkru sjónvarpi.
^jónvarp er sjálft aðeins danð tækni. Það er okkar Iilutverk að
•isa lífi í það með því efni, sem við geturn skapað. Er ástæðulaust
’Ueð öllu að vantreysta íslendingum til að nota þetta tæki á þann
L sem samboðið verður íslenzkri menningu.
^ Lví eru engin takmörk sett, livað hægt er að gera í sjónvarpi, ef
'ugk-vasmni og smekkvísi er annars vegar. Má þá ekki gleyma Iiin-
11111 mikla áhuga á ættfræði og þeim kynnum af einstökum mönn-
Ul’ sem öll þjóðin hefur vegna smæðar sinnar. Einmitt þetta at-
, 1 111 un gefa sjónvarpinu sérstakt gildi hér á landi og vega nokkuð
ni(ui þeirri staðreynd, að við munum varla hafa ráð á hinum dýr-
r‘Stu samsettu þáttum eða getað sett upp mörg leikrit eingöngu
yrir sjónvarp.
Erlendis hefur sjónvarp reynzt hið mesta undratæki til kennslu.
er a landi mun þeirra kosta njóta óspart fyrir hina almennu sjón-
arpsnotendur, og má gera mikið á því sviði án verulegs kostnaðar.
^ 'kur dæmi sýna, hvað hér er átt við. Mundi ekki girnilegt að
hefy1 eruicfl L-ristjans Eldjárns um gripi á þjóðminjasafni, ef hann
(1 nokkra þeirra með sér hverju sinni og sýndi um leið og hann
blá