Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 27

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 27
EIMREIÐIN 211 li'am. Flest rök gegn íslenzku sjónvarpi hefði á sínum tíma mátt lasra frarn gegn íslenzku útvarpi, og það því fremur sent útvarps- stöðvar frá mörgum löndum heyrast hingað til lands á þau tæki, sem algengust eru á heimilum. En útvarpið hefur ekki kollvarpað ■slenzkri menningu, heldur styrkt hana. Það efni, sem í öðrum löndum er aðeins talið eiga heima í sérstöku skólaútvarpi, er hér 'ursælt í hinni almennu dagskrá, sem allur þorri þjóðarinnar hlust- ai a. Þótt mikið sé leikið af léttri tónlist, sérstaklega á hinnm al- nrenna vinnutíma, hefur útvarpið stóraukið tónmennt þjóðarinn- ar‘ Maetti þannig lengi telja, og er engin ástæða til að ætla, að s°mu sögu verði ekki af sjónvarpi að segja. Líklegt er, að sjónvarp muni nota ntikið af erlendu sjónvarps- efni, ýniist á kvikmyndum eða segulböndum. Hins vegar er talið auðvelt að setja íslenzka texta inn á slíka dagskrárliði, neðanmáls c'ða með því að lesa þá samtímis myndinni. Verður ein þýðingar- jjtesta deild sjónvarpsins án efa sú, sem annast það verk, bæði við ettamyndir og lengri sjónvarpsliði. Verður ólíkt betra fyrir ís- Udinga að horfa á erlendar myndir með íslenzkum texta, en sækja . Vlkmyndahús þúsnndum saman á degi hverjum, þar sem íslenzk- 11 textar heyra til undantekninga og efnisval er mun óvandaðra en 1 Uokkru sjónvarpi. ^jónvarp er sjálft aðeins danð tækni. Það er okkar Iilutverk að •isa lífi í það með því efni, sem við geturn skapað. Er ástæðulaust ’Ueð öllu að vantreysta íslendingum til að nota þetta tæki á þann L sem samboðið verður íslenzkri menningu. ^ Lví eru engin takmörk sett, livað hægt er að gera í sjónvarpi, ef 'ugk-vasmni og smekkvísi er annars vegar. Má þá ekki gleyma Iiin- 11111 mikla áhuga á ættfræði og þeim kynnum af einstökum mönn- Ul’ sem öll þjóðin hefur vegna smæðar sinnar. Einmitt þetta at- , 1 111 un gefa sjónvarpinu sérstakt gildi hér á landi og vega nokkuð ni(ui þeirri staðreynd, að við munum varla hafa ráð á hinum dýr- r‘Stu samsettu þáttum eða getað sett upp mörg leikrit eingöngu yrir sjónvarp. Erlendis hefur sjónvarp reynzt hið mesta undratæki til kennslu. er a landi mun þeirra kosta njóta óspart fyrir hina almennu sjón- arpsnotendur, og má gera mikið á því sviði án verulegs kostnaðar. ^ 'kur dæmi sýna, hvað hér er átt við. Mundi ekki girnilegt að hefy1 eruicfl L-ristjans Eldjárns um gripi á þjóðminjasafni, ef hann (1 nokkra þeirra með sér hverju sinni og sýndi um leið og hann blá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.