Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 31
EIMREIÐIN
215
Ou«'vVV.
dpnitX^
f.Glc.e6e
I .jjaldbert
Fyrsla sljóvn..E inxskipa fjtl. Islands,
Fyrsta stjórn F.imskipafélags íslands.
erriig skiplaus þjóð á fjarlægu
hv
^ylandi, sem varð að eiga alla
utninga til landsins og frá því
Uudir náð annarra, hefði getað
raiist þess að verða frjálst og
‘“Hvalda ríki.
Eimskipafélag íslands hefur
yerið nefnt óskabarn þjóðar-
lnnar, og vissulega rættust marg-
1 °skir með tilkomu þess og góð-
m óskir hafa jafnan fylgt starf-
aCrmi, Þess og skipum þess. Þeg-
e|agið var stofnað, var eins-
b°nar Þjóðhátíð. 17. janúar 1914
j. uPp á laugardag, og stofn-
undurinn var settur klukkan 12
þ ladegi í Iðnaðarmannahúsinu.
uetlnan dag blöktu fánar við hún
mm allan bæ og það var fjöl-
höiö'1* n straetum úti. Skólar
u gefið nemendum sínum frí
í tilefni dagsins, búðir, skrifstof-
ur, bankar og fleiri stofnanir
voru lokaðar, svo að sem flestir
bæjarbúar gætu fylgst með þess-
um merka atburði, og margir
utanbæjarmenn höfðu komið til
höfuðborgarinnar til þess að
vera viðstaddir stofnnn félagsins.
Þegar stofnfundurinn var settur
í Iðnaðarmannahúsinu var þar
þröng út úr dyrum, og litlu síðar
varð að gera fundarhlé og flytja
fundinn í Fríkirkjuna, en hún
varð einnig full út úr dyrum.
í Árbókum Relkjavíkur árið
1914 segir svo um stofnun Eim-
skipafélagsins:
„Merkasti atburður þessa árs,
ekki aðeins fyrir höfuðstaðinn,
heldur fyrir landið allt, var end-
anleg stofnun Eimskipafélags Is-