Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 32

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 32
216 EIMREIÐIN lands 17. janúar, samkvæmt aug- lýsingu, sem gefin var út af bráðabirgðastjórn væntanlegs fé- lags 26. september árið áður. A þessum stofnfundi var í einu hljóði samþykkt svohljóðandi til- laga: Fundurinn ákveður að stofna hlutafélag er nefnist Eim- skipafélag Islands. — A fram- haldsfundi, sem haldinn var 22. janúar, voru lög samþykkt fyrir hið nýja félag og gengið til stjórnarkosninga. Þessir hlutu kosningu: a) Af hluthöfum á Is- landi kosnir: Sveinn Björnsson, Ólafur Johnson, Eggert Claessen, Garðar Gíslason og Jón Björns- son. b) Af hluthöfum meðal Vest- ur-íslendinga voru kosnir: Jón Gunnarsson og Halldór Daníels- son. Jón Björnsson vék nokkru síðar úr sæti í stjórn félagsins fyrir Olgeir Friðrikssyni, sem tiI- nefndur af landsstjórninni skyldi taka sæti í stjórninni." Fyrsti formaður félagsstjórnar- innar var Sveinn Björnsson, síð- ar forseti íslands, en núverandi formaður er Einar Baldvin Guð- mundsson. Strax eftir stofnun félagsins hóf stjórnin undirbúning að út- vegun skipa fyrir félagið. Hún réði Emil Nielsen útgerðarstjóra og tók hann við því starfi 1. apríl 1914. Emil hafði áður verið skip- stjóri á Sterling, og hafði bráða- birgðastjórnin þegar í byrjun tryggt sér að hafa hann með í ráðum á ýrnsan hátt við undir- búning félagsstofnunarinnar. Rúmu ári eftir stofnun félags- ins hafði það eignast tvö skip- Gullfoss var fyrsta skip félagsins og jafnframt fyrsta farþega- og vöruflutningaskip landsins. Það kom til landsins 15. apríl 191 Gullfoss var 1414 bruttólestir og hafði farþegarými fyrir 74 fer* þega. 29. júní sama ár kom Goða- foss til landsins. Hann var 1374 brúttólestir og tók 56 farþega- Alls staðar, þar sem þessi skip kornu á hafnir landsins var þeim tekið af miklum fögnuði og naeð viðhöfn. Skömmu eftir að félagið hafði eignast þessi skip, lokuðust sigl' ingaleiðir til Evrópu vegna heimsstyrjaldarinnar, og hóf þa félagið siglingar til Ameríku, enda ekki í annað hús að venda til vörukaupa. Strax í styrjaldar- lok 1918 hóf félagið samning3 um útvegun nýrra skipa, en ar- ið áður hafði það keypt Lagarf°sS í stað Goðafoss, sem strandað hafði við Straumnes í nóvemher 1916. Á árunum 1920 til 1930 let félagið smíða þrjú skip: Goð(l' foss, Brúarfoss og Dettifoss, el1 keypti auk þess af ríkissjóði gam' alt skip, er hlaut nafnið SelfosS> en hafði áður heitið Willemoes- Árið 1930 átti Eimskipafélagið því sex skip samtals 8085 brúttó lestir. En þá kom kyrrstöðutíma
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.