Eimreiðin - 01.09.1963, Page 34
218
EIMREIÐIN
Gullfoss d siglingu.
framt voru eldri skipin seld, sem
511 voru gufuskip, og lauk þar
með tímabili gufuskipanna í
sögu félagsins. Síðan hafa öll skip
félagsins verið mótorskip. Arið
1960, er skipastóll félagsins hafði
verið endurnýjaður, átti það 10
skip, samtals um 30 þúsund lest-
ir að burðarmagni. Á síðast liðnu
ári var skipastóllinn enn aukinn
um tvö skip, Mánafoss og Bakka-
foss, smíðuð 1958 og 1959, en
skip þessi keypti félagið frá Dan-
mörku, og loks hefur nýlega ver-
ið samið um smíði tveggja vöru-
flutningaskipa til viðbótar, er
hvort um sig verður um 1800
brúttólestir, og verður skipastóll
félagsins því um 33—34 þúsund
brúttólestir, þegar þessi skip bæt-
ast við. Skip þessi verða smíðuð i
Álborgværft í Danmörku og á hio
fyrra að verða tilbúið til afhend'
ingar í janúar 1965 og hið síðaH1
í febrúar 1966.
Þannig hefur skipastóll f'llU"
skipafélagsins verið endurnýj3®'
ur á tveimur áratugum, og el
elzta skipið í eigu þess nú sntiío
að árið 1945.
Hér skal ekki farið út í það a
þylja tölur um rekstur og hag
Eimskipafélagsins á þessu íinnn
tíu ára tímabili. En öllunt nn‘
ljóst vera, hve þýðingarrniki
þáttur það hefur verið í atvinnn