Eimreiðin - 01.09.1963, Side 41
Sngn eftir
^igurjón Jónsson
| !"■ ^egar hann var kominn hálfa
• eið> hugðist hann að ná takmark-
'uu með því að fleygja sér fram, eða
,at‘l s% falla áfram. Hann fórnaði
ondum, hallaði sér fram og hálf-
k’P, hálfféll fram að fótum móð-
Ur sinnar.
'ið^lln hafði set7t þarna úi þess
Jv( Sonur hennar næði eigi að
séUga a henni á meðan hún greiddi
j). ’ °g nú gætti hún eigi þess, er
vigln hafðist að. Henni varð liverft
ko C1 JUln sa aHt í einu, að hann
^ntp filugancli til hennar eða gang-
Q 1 og henti sér á hné hennar.
Se 1 sarna vetfangi hrökk menið,
hn !?autt hennar lá niður á gólf.
sUnV ^etta ^futnaði það og hljóp
viðC1Ur 1 þrjá hluti. Henni hneit
gti 11<lrta’ Því að menið var ættar-
Vrj 111 itennar, forn og kær kjör-
llr/. Urður horfði brosandi
hafímdÍ llPP lil hennar
SeiUh,Vn.nÍ? aÍTekÍð °g 8
hann , •? hafðl lengi verið ;
ið «• U að Sera- Hann haf
uis og maður á uppréti
um. Nú hugði liann, að hún mundi
verða glöð og hrósa honum. Nú
mundi verða mikið gaman. En hún
yggldist á hann og sló hann svo að
hann sveið í vangann. Hann horfði
undrandi á hana og þótti gamanið
allgrátt, nú þegar hann hafði geng-
ið eins og maður í fyrsta sinn.
Hann skildi Jretta eigi og breiddi
út armana, vonaði hún mundi
taka hann í faðm sinn. En hún
gerði sig hræðilega á svipinn.
„Vei, ó, vei þér, Hörður. 111 var
þín fyrsta ganga. Svo mun og önn-
ur verða og hin Jtriðja og Jk'. verst
hin elsta. Þú heíur brotið menið
rnitt hið góða, sem ég hafði mestar
mætur á og sem forn ættarheill og
öll mín gifta var við bundin. Illu
heilli hef ég borið Jrig undir brjóst-
unum, óburður J.inn, Tröllin taki
þíg-“
Hörður glúpnaði, settist á gólf-
ið og beygði skaflinn.
Móðir hans horfði á hann með
reiðisvip og sá eigi manninn, sem
stóð í skáladyrum og horfði á hana
mikilúðlegur, hár og karlmannleg-
ur, hvítur á hár og skegg.
Þetta var faðir Harðar og bóndi
hennar, Grímkell goði Bjarnarson.
Nú bjó hann hér að Ölfusvatni i
nánd við Hagavík, ríkur bóndi,
mikils rnetinn, fór með goðorð og
hafði allmikil mannaforráð. Nú
var hann nokkuð farinn að tog-
ast við aldur. Engi jafnaðarmaður
var liann talinn.
Hann horfði á Hörð son sinn og
hlýddi á orð konu sinnar, sent enn
var hans eigi vör. Þetta var seinni
kona lians, Signý Valbrandsdóttir,
af hinni miklu ætt Örlygs gamla að
15