Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 46

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 46
230 EIMREIÐIN „Margt hefur Grímkell vel til þín gert og veita mun liann þér þetta, ef þú biður hann vel, því að hann ann þér á sinn hátt.“ „Eigi ann hann mér. Og einskis mun ég biðja þann mann. En el' þú, fóstri minn, bæðir hann fyrir mína hönd, má vera að úr rættist.“ „Vant er enn á millum ykkar hjóna að ganga,“ mælti Grímur. „Samt mun ég freista þessa. En Grímkell hefur fært það í tal við mig, að ég taki Hörð son ykkar í lóstur. Hvort er það einnig þinn vilji, Signý?“ „Eigi sé ég, að Hörður geti i'eng- ið betra fóstur en hjá þér. Sanrt vil ég ráða þér frá að gera þetta, fóstri minn.“ „Og hví gerir þú það?“ spurði Grímur. „Hörður verður ógæfusamur og dregur óhamingju að þér og Geir syni þínum.“ „Mæl eigi heimsku slíka, Signý.“ „Mig hefur dreymt fyrir þessu,“ mælti Signý. „Ohó. Draumar kvenna eru markleysa." „Ég hef séð fylgju Harðar," mælti Signý. „Hún hefur verið tíguleg,“ sagði Grímur. „Hún var illgirnisleg, lnæðileg norn,“ sagði Signý. „Eigi spyr ég að ófreskjum augna þinna. Seg mér nú heldur, vilt þú láta Hörð í fóstur til mín?“ „Það hef ég jregar sagt. Þó væi i annað betra.“ „Hvað flýgur þér nú í hug?“ Signý mælti lágt og hægt, er hún svaraði: „Goðin eru mér reið. Fegin vildi ég milda þau ef ég gæti það. Gjarna vildi ég færa þeim fórnir, sem þau blíðkuðust við. En nú hafa þau mikla reiði á mig felUl þó eigi viti ég glöggt hversu ég hel styggt þau. Þess vegna verður fórn mín að vera mikil. Nú liefur mér f'logið í hug að biðja þig> fóstri minn, að aðstoða mig 1 þessu.“ „Það skal ég gera, fóstra xnín. þó að mér sýnist þú ættir heldur að snúa þesari bæn til bónda Júns, Jrví að hann er blótmaður mikill- Eða hverju ætlar J)ú að fórna?“ „Herði syni mínum." „Ærr ert þú kona og örvita, e1 ])ú ltyggur á slíkt grimmdarbragð að myrða son þinn varnarlausan 1 bernsku sinni.“ „Eigi heitir Jrað morð, að f*ra goðunum fórn,“ mælti Signý. „Fyrr má færa goðunum fórn en mannblót sé; hafa þau lítt tíðkast hér á landi og eru nú andstygg® allra góðra manna. Vil ég víst eig1 veita J)ér nokkra stoð til Jtess að koma slíku hermdraverki fram- „Lengi hefur ])ú blauður veriÖ> fósti minn,“ rnælti Signý og hló lú' inn þann. „Eigi týr þér að frýja mér huga* til Jtessa ódæðis. Og ert Jtú hi mesta forað, að leiða þér slxkt 1 hug. Sé ég nú glöggt, hvað ég a ý gera. Ég tek Hörð í fóstur að bón Grímkells og hirði eigi lengm' 11,11 Jritt leyfi til Jxess, Jrví að eigi er l51-’] trúandi fyrir barninu á meðan l,u ert í þessum ham. Rétt sér Gn111 kell í þessu.“ „Ég líð önn fyrir þig, £óstr’
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.