Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 52

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 52
236 EIMREIÐIN danski bílstjóri er kominn að hóteldyrunum með bílinn í'yrir klukkan hálfsjö, og bíður þess að hlaða töskunum í farangursgeymsl- una. Þetta er árvakur bílstjóri og fyrirmyndar ferðafélagi. Hann er heldur ekki bara Dani, eins og hann segir sjálfur. Hann er líka frá Bornholm! Og það kennir nokkurs stolts í röddinni. Hann sagði mér frá þessu eftir að við horfðum á Væringjafoss. Á Borg- undarhólmi er nefnilega klettótt strönd og mishæðótt land, og þar er eini fossinn, sem til er í Dan- mörku — en hann er aðeins 20 metra hár. Þegðar ferðafólkið gengur út í bílinn við Hótel Alrek, er allt orð- ið baðað í sólskini niðri i miðborg- inni, en efra í hlíðunum, þar sem húsin tildra livert upp af öðru eins og þeim hali verið raðað í stiga- þrep, ber enn á skugga. Við höld- um niður í borgina og í áttina út á Norðnesið, þar sem skipið liggur við bryggju gegnt Hákonarhöllinni gömlu og virkinu, sem er hinum megin Vogarins, en Hákonarhöllin í Björgvin er ein elzta og fegursta steinbygging Noregs frá fornu fari, en lnin var byggð á þrettándu öld. Það er margt um manninn á bryggjunni og mikil bílamergð. Skipið heitir Kommandoren og er nýr og góður farkostur. Bíllinn okkar ekur um borð og annar stór langferðabíll líka, en þar á eftir 20—30 smærri bílar. Síðan streyma farþegarnir um borð og upp á þi’" far. Og nú gildir mestu, hver er handfljótastur að ná sér i sólbaðs- stól. Fólkið ætlar auðsýnilega að njóta sólarinnar á siglingunni tiin Sognsæ. En stólarnir eru færri en farþegarnir. Skipið er sagl taka 500 farþega, og þilfarið verður þegal þakið stólum og fólki í sólbaði, áður en landfestar eru leystar. En það kemst ekki helniingm fólksins fyrir þeim meginn við stjórnpall skipsins, sem að sólinm veit. Þyrpingin er þó engu minm hinum rnegin. Þeir bjartsýnustn setjast í skuggann — og hugsa meö sér, að einhvern tíma hljóti sólm þó að skína á þá líka. Og þeir fara að vorkenna fólkinu, sem situr 1 > - sólskininu, að líklega muni sla ao því, þegar líður á daginn og kvöló' golan næðir um það í skuggantm1 af brúnni, þegar sú hlið skipsi|lS’ sem nú er í skugga, snýr rétt við sólu. Sumir leggja líka sólina og skugg ann að jöfnu og gefa ekkert f)'1*1 útiloftið, en draga sig undir þi H1,1 ’ inn í setustofur og borðsal. ðfeðai þeirra er konan með hörpuna. H1111 fær sér sæti í setustofunni, te^u upp knéhörpu og byrjar að Iel^‘l og syngja andleg lög. Kannski el hún í Hvítasunnusöfnuði heimatrúboði, en það skiptir ek^1 máli — hún leikur vel á hörpllI1‘ • / J, vj sína og syngur þægilega, mj11 og mildri rödd. Þessi hörpuleik111 og helgisöngur fylgdi skipinu le11^ A
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.