Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 53
EIMREIÐIN
237
Frn Sogni; séð inn eftir Nœreyjafirði.
a^s' '< n íillt í einu var hörpukon-
.n ^°rfin og heyrðist ekki meir.
^ 11,1 hafði farið í land á einhverj-
11 'iðkomustaðnum, lil þess að
1 ‘l á hörpuna sína í litlu af-
^kktu fjarðarþorpi við Sognsæ.
Sl ..C^ar h^ldið er norður með
öinni og Björgvin hverfur úr
eft' n' ^mar * útvarpi skipsins lag
a lr ^dvard Grieg. Þetta er viðeig-
^ 1 ^veðja um leið og fæðingar-
j. r^ hans er yfirgefin, en Grieg
;-u. ^1St ’ ^jörgv'in fyrir réttum 120
Troni °S 'lar er heimili hans,
s°dhaugen, enn varðveitt sem
1 Us tif minningar um hið
lraíga tónskáld.
aÚ er löng leið norður með
landinu, þar til komið er inn á
Sognsæ, og það er liðið fram yfir
hádegi, þegar skipið beygir inn í
sjálfan fjörðinn við Solundareyjar.
Alla leiðina hefur verið sigh inn-
an skerja, með snarbrött fjöll á
hægri hönd, en eyjar og hólma á
vinstri. Surns staðar er siglt um
svo mjó sund milli lands og eyja,
að minnstu munar, að hægt sé að
stökkva í land, og lauf trjánna,
sem tylla sér fremst á bergsnasirn-
ar, teygir sig út yfir skipið.
Þetta eru söguríkar strendur og
landið efra, dalir og fjöll. Allt er
þetta landsvæði tengt fornsögum.
Nöfn eins og Firðafylki, Sogn
Hörðaland, Rogaland og allt norð-