Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 54

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 54
238 EIMREIÐIN ur í Þrændalög, koma títt fyrir í Noregskontmgasögum og Islend- ingasögum. í Heimskringlu er l'yrst minnst á Sogn þessum orð- um: „Hálfdán Svarti fékk konu, er nefnd er Ragnhildr, dóttr Haralds gullskeggs; hann var konungr í Sogni .. .“ ’ Og fleiri eru þau orð, þótt ekki verði rakin hér. En víst er urn það, að sögufróðir og ættræknir Jslend- ingar geta enn í dag rakið ættir sínar til forfeðranna, er frá þessum liéruðum komu og námu liér land, og til frænda þeirra, sem eftir urðu i Noregi og gátu sér þar frama. Segja má, að þessi landsliluti Nor- egs sé tengdari íslenzkri sögu en flestir aðrir staðir á erlendri grund. Sognsær er lengsti fjörður á vest- urströnd Noregs og af mörgum tal- inn sá fegursti, enda leggja þúsund- ir ferðamanna leið sína um hann á Itverju ári. Sitthvoru megin fjarð- arins rísa himingnæfandi fjöll, snarbrött í sjó fram. Þó eru þau víða skógi og kjarri vaxin hátt upp í ltlíðar, en sum eru líka berang- ursleg og þar glitrar á núðar og veðraðar klappirnar í sólskininu. í þessum bröttu fjöllum eru þó víða ltjallar og grónar brekkur og þar standa lítil bændabýli og selkofar. Mörg býlin og jafnvel þorp inni með firðinum eru með öllu afskor- in samgöngum á landi, því að þangað liggja engir vegir, og ekki fært nema fuglinum fljúgandi ybr fjöllin háu. Það er því Sognsæi', sem tengir þessar byggðir umheint- inum, því að um hann eru tíðai skipaferðir. Sognsær er 140 kílómetrar að iengd utan frá Solundareyjum °S inn að Lærdalseyjum, en víða ei hann ekki nema um þrír kílómeti' ar á breidd og hvergi breiðari en sex kílómetrar. Hins vegar eru ut frá ltonum margir innfirðir, sem skerast inn í landið til norðurs og suðurs, og eru sumir þeirra mj°3 langir. Strandlengjan umhverbs Sognsæ og firðina eru rúmir 850 kílómetrar. Lengstu firðirnir, sern liggja til norðurs eru Sogndals fjörður, Lausterfjörður og M landsfjörður, en til suðurs Aul landsfjörður og Næreyjafjörður. " Séð inn eftir þessurn fjörðum fr‘l Sognsæ, eru þeir eins og blár veg ur, sent mjókkar í ómælisfirð m11 til dalanna og hverfur loks inn 1 fjallaþyrpinguna. Þennan dag er steikjandi lnu spegilsléttum firðinum milb lrá11'1 fjallanna, og Jrað bærist ekki hár a höfði. Fólkið undir sér vel 1 ; baðinu, og fæst lielzt ekki niðm ^ borðsal á matmálstíma af ótta ' að tapa stólum sínum á meðan. öllum Jressum manngrúa, el lenzki hópurinn eins og heim borgarar, fólkið er hispurslaust^ sólskininu, og sumt notar e rneiri fatnað en ströngustu kröfr siðgæðisins krefjast, meðan suð"11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.