Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 62

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 62
AS hofi Geirs goða Eftir Ólaf Þorvaldsson. Það er kunnugt af íslendinga- sögunum, að landnámsmennirnir l’lestir hafa verið trúmenn miklir, þótt blótmenn væru þeir ekki allir jafn miklir, og svo mun það hafa verið um flesta afkomendur þeirra. Það er svo að sjá, sem æði margir af mönnum þeim, sem fyrstir byggðu landið, létu trú sfna ráða eins miklu eða meiru um það, hvar Jreir settu byggð sína, heldur en landkosti eða annað, sem síðari tíma menn myndu síður hafa fram hjá gengið. Hér skal aðeins tekið eitt dæmi af mörgum, sem sanna Jretta. 1 Landnámu segir: „Þegar Ingólfur sá ísland skaut hann fyr- ir borð öndvegissúlum sínum tif heilla, hann mælti svo fyrir, að Jrar skyldi hann byggja er súlurnar kæmu á land.“ Þetta gerði hann, og var Jjað í Reykjavík. Þegar Ing- ólfur hafði markað landnám sitt vestan heiða, mælti Karli: „Til ills fórum vér um góð héruð, er vér skulum byggja útnes þetta.“ Karli var annar af Jjrælum Jjeim, sem Ingólfur sendi til að leita eftir súlunum, og fóru með sjó fram austan úr sýslum allt til Reykja- víkur, þar fundu Jaeir súlurnar reknar. Ingólfur hafði vitanlega að engu orð Jrrælsins, heldur reisti bæ silin J)ar, sem súlur hans vísuðti til. Þetta virðist hafa verið Ingólfi trúaratriði. Þessu lík eru mörg dæmi um hina sterku og einlæg11 trú fornmannanna. Ekki gátu landnámsmennirnii lengi verið hér búsettir án Jæss að hafa hús fyrir guði þá, sem Jæ11 dýrkuðu. Þeir byggðu því hús fyr11 guði sína, sem nefnd voru goð, e11 húsin goðahof. Til goðahofanm1 leituðu Jreir á Jmngum alvöru- stundum, Jjar blíðkuðu Jreir goðin með margs konar fórnum, Jrar kom fólkið saman til hinna stærri blota> og fleira fór [rar fram snertandi tru Jreirra, sem óþarft er að rekja her nánar, Jrað er svo alkunnugt. Ekk1 voru Jrað nema hinir stærri bænó' ur, sem reistu hof á bæjum sím1111 og Jrað ekki nærri allir. Svo seg11 í Landnámu: „Eftir hinum heiðm* Ólafur Þorvaldsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.