Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 66
250
EIMREIÐIN
hafa verið lyrir þrem til fjórum
áratugum, er óþurrkar höfðu lengi
gengið, og bændur almennt með
mikil hey, sem lá undir skemmd-
um. Þá tók sig upp einn af merk-
ustu bændum Biskupstungna, reið
til Úthlíðar og bauð þáverandi á-
búanda að slá með honum Hofið,
því nú lægi mikið við, að úr tíð-
inni rættist hið bráðasta. Varð
þetta að samkomulagi. Hofið slógu
þeir — og þerririnn kom. Alla tíð
mun það hafa fylgt sögunni um
jmrrk á Hofsheyinu, að jrað yrði
að jmrrkasl á Hofinu sjálfu, en
ekki rakast af því og þurrkast
annars staðar á sléttari stað, svo
sem venja var með liey af Jnifna-
karga, jjar sem hægt var að koma
því við. Fólki fannst allt Jtetta
ganga mjög eftir. Aljrekkt er Jjað
hér á landi, að margar jarðir, jafn-
vel flestar, eiga frá fornu fari sína
álaga- eða átrúnaðarbletti. Álaga-
bletti má ekki slá eða hreyfa Jjar
við neinu, Jrá skeður eitthvað, senr
fáir vilja kalla yfir sig, svo sem
menn eða skepnur farast voveif-
lega, hús eða hey brenna, eða ann-
að gerist, sem ógn stendur al.
Svona er Jjað með Jrerribletti eða
óþerri, svo sem bala eða lautir o.
II. staði, séu Jreir slegnir, Jrá kem-
ur þurrkur eða óþurrkur, eftir |>ví
lrvaða álög eða trú á Jreim hvíla. —
í Úthlíð er Jrað Holið, og finnst
mér dálítið táknrænt, Jjar sem
helgi var mikil á þessu húsi, á með-
an var og hét, og er sem hún sé
ekki með öllu útdauð enn.
Það var í sumar, að ég labbaði
einn dag niður að „gamla bæ“, þ.
e. þar sem bærinn stóð áður. Ég
Lyllti mér niður á stein allstóran,
sem stóð út undan grjóthrúgu, sem
borin hefur verið Jrar saman,
eru leyfar frá gömlu byggingununi,
sem nú er búið að slétta út. Fr
Jjessi grjóthrúga hið eina sýnileg:l
úr hinum eldri og yngri ijygging-
um, sem þar hafa staðið. Niðtir og
siiður frá grjóthrúgunni, sem eg
sat undir, blasti við mér Holið >
örskotsfjarlægð. Meðan ég horfði
til Hofsins, reikaði hugur minn til
fornra tíða. Ég fór að hugsa uffl,
hvernig hér hafi verið umhoris i
tíð Geirs goða, Jjegar hann var
hér hofgoði, og stjórnaði mann-
fagnaði og blótveizlum. Mér vai'ð
hugsað til síðasta mannfagnaðar-
ins, sem fram lór í hofi Jjessu í hin-
um forna sið. Mér varð einnig
hugsað til heimkomu Geirs goða,
Jjegar hann kom af Alþingi við
Öxará árið eitt jjúsund, AlJjing1
Jjví, sem lögbauð kristna trú, og
mælti svo fyrir, að allir landsmenn
skyldu eina trú játa. Mér varð hugs-
að til hans, Jjegar hann eftir lreim-
komuna gekk í hof Jjetta og bar ut
eða brenndi goð þau, sem hann og
hans fólk hafði áður leitað ásjár
hjá. Einkennilegt má Jjað vera, el
aílir hafa Jjá á einni stundu orðið
svo hugfangnir af hinum nýja sið,
að sársaukaíaust hafi Jjeim verið að
ganga að Jjví að brjóta niður hol
og hörga og varpa þannig lrá sé1
öllu Jjví, sem Jjeir áður töldu ser
mest um vert.
Upjj úr Jjessum hugleiðingu111
sá ég íyrir innri augum Hofið nsa
úr rústum. Ég sé lólk fara heim að
Uthlíð, sá Jjað konra austan nreð
hlíðum, vestan með hlíðum, °S