Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 67

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 67
EIMREIÐIN 251 sunnan af sveit. Að síðustu sá ég ^okk manna ganga frá bænum og «efna til Hofsins. Fyrir þeim flokki gekk mikill maður og höfðingleg- uþ °g þóttist ég sjá, að þar færi húsbóndinn og hofgoðinn Geir. I hmn gekk fyrstur í Hofið og fólk- ‘ð á eftir, sem brátt fyllti hið stærra húsið. Því næst gekk goðinn að dyr- >mi þeim, sem vissu að hinu minna 'nisi, goðastúkunni, enginn fylgcli honum þar inn. Goðinn gekk að stahi þeim, sem l'yrir goðunum var, nyðnæmdist og litaðist um. Mun ninn sakna einhvers? Já, svo var, autbollinn var ekki lengur á sín- Urn sl;>ð, hann var horfinn úr Hof- 'mi. £g s;', goðann ganga fram til olksins, sem beið í hinu stærra JUsi. _ Sýnin var horfin, hofrúst- lrnar einar eftir, rétt svo sem þær '°ru, þegar ég settist á steininn ninian við grjóthrúguna. — Gam- •'h orðtak segir: „sá verður tvisvar 'egmn, sem á steininn sezt.“ Svo 'urð fyrir mér að þessu sinni. Ég stóð upp af hinu harða sæti og leit þess, en hvað var nú þetta? ' teinn þessi var að allri lögun frá- rugðinn öllum öðrum steinum, Sem eg kom auga á þarna í hrúg- >umi, 0g jr)ar þess greiniieg merki, dð einhvern tíma höfðu menn far- ( l|m hann höndum nokkru meira en aðra nafna hans, sem þarna v°ru. Hér skyldi þó ekki vera það, Sein goðinn saknaði. hg skyldi þó ekki hafa setið á 'h'utbollanum? Gæti það hugsazt, 1 Hof: steinn þessi hali verið hlautbolli mu, en verið síðar fluttur upp bæjarins, og lagður þá í bæjar- stett, ef til vill sem varinhella, þ. e. hella framan við bæjardyr. Stærðarinnar vegna gat hann verið það, og þá notaður á hvolfi, því sá flötur er sléttur. Hvað sem um þetta er, þá kom steinii þessi ujiji úr gamalli bæjarstétt. Stærð steins- ins er sem næst þessu: Þvermál hans er um 25—26 þuml. eða 64— 69 cm og að mestu hringlagaður, þykkt 6—7 þuml. eða 15—18 cm. Niður í hann hefur verið höggvin skál 2—3 þuml. að clýpt um miðj- una. Vídd skálarinnar að olan er sem næst 21—22 þuml. eða 54—56 cm. Þetta er þó lausleg lýsing á steini þeim, sem ég sat á rneðan hugur minn hvarf rösklega niu og hálfa öld aftur í tímann. Hver svo sem þessi steinn er, og til hvers hann hefur notaður verið, hvort lieldur sem hlautbolli í Hofinu í Úthlíð — eða herzlusteinn í ein- hverri smiðju, þá á hann gamla sögu, sem fróðlegt væri að þekkja. Um hof Geirs goða að LJthlíð, vil ég að síðustu segja þetta: Ég tel, að ,,Hofið“ eigi ekki að jafnast við jörðu, þótt til jiess fengist leyfi. Mér finnst, að Úthlíðin myndi minnka eða rýrna við hvarf þess, myndi missa nokkuð af frægð og ljóma þeim, sem um hana lék á fyrstu mannsöldrum íslands bvggð- ar. Hofið minnir á, að þar liafi höfðingsskajmr og rausn skijiað öndvegi á fyrri öklum, og svo mun oft hafa verið síðar. Um fólk það, sem þar býr nú, er mér kunnugt, að þar eru engir eftirbátar á lerð í rausn og höfðingsskap. Hofið í sinni ró, með helgi sína grevjrta í fortíðina, á stöðugt að minna á þessar fornu dygðir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.