Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 68

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 68
Jakob Jóli. Smári: ORÐ Heimur orðanna er mikill og merkilegur, svo að furðulegt toa kallast. Og þótt að vísu megi segja, að hugurinn, en ekki orðin, se til alls fyrst, er það samt öruggt, að orðin geta teygt og sveigt hug' myndir á ýmsa vegu eftir því, hver þeirra eru notuð til að láta þier í Ijós. Og eitt tungumálið hefur áhrif á annað svo sem kunnugt er, og eru þau áhrif ýmist meðvituð eða óafvitandi. Mér hefur dottið í hug að minnast á örfá atriði í mínum eig'11 skáldskap, þar sem erlend mál hafa haft áhrif á orðalag mitt, alveg ósjálfrátt óg án þess að ég tæki eftir því fyrr en eftir á. Fyrsta dæmið er úr greinaflokki mínum „Úr djúpinu“, aftast i „Kaldavermslum". Þar fjallar nr. 12 um haustmorgunn í Assistents- kirkjugarði og áhrif umhverfisins á sál mína. Ég kemst þannig orði: „Þær minningar, sem allir eiga, en þó hver á sinn hátt, urn sorg og gleði og strit, mildaðar af hátigninni og róseminni í friðaf' guröi dauðans.“ Þegar sá vitri og margfróði maður Hallbjörn prentari HallúolS son var að setja „Kaldavermsl“, vakti hann athygli mína á því» a® „friðargarður" væri orðrétt útlegging á þýzka orðinu yfir „kirkju garð“ („Friedhof"), en ekki hafði mér dottið það orð í hug, þegal ég skrifaði greinina, þótt ég telji vafalítið, að það hafi í undirvh und minni verið fyrirmyndin að orðinu „friðargarður“, En þa orð er í greininni notað til að gefa í skyn þann frið, sem yfir kirkju garðinum hvíldi. í kvæðinu „Fiðlarinn“ í „Kaldavermslum" kemur fyrir 0101 „Ivíljós“ í línunum „Hér eygist við tvíljóssins óglögga blik aldraður vinnuþræll, fölur og grár“, og er það auðskilið, því að í næstu vísu á undan stendur: „En morgunskíman réðst bláköld og bleik á blaktandi ljósanna rauðgula skin“, os er hér að vísu um tvennskonar ljós að ræða, en mig grunar, orð þetta eigi upptök sín í enska orðinu „twilight“, sem ao ^ þýðir hálfbirta eða rökkur, en mun upphaflega hafa þýtt eiltl1'1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.