Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 74

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 74
258 EIMREIÐIN ugheitum upp á framan og ofanskrifað efni með sendimanni mín- um til baka.1) Auðmjúktir þénari. — Halldór Pálsson. (Heimild: Bréfin sjálf í skjalasafni sýslumannseinbættis Suður- Múlasýslu, sýsluskjöl 1920, í Þjóðskjalasafninu.) Þetta stöðuga stríð til að koma í veg fyrir lijónabönd meðal fátæklinga, cf talið var, að þess væri kostur, einkunt ef hjónaefnin þóttu miður efnileg ;l® einhverju leyti, var háð með ýmislegum hætti eftir ástæðum, bönnum, hótun- um, sektum og stundum voru hjónaefnin þannig sett, að hægt var að rek*1 þau og hrekja sveita á milli. Þannig var þeim stíað í sundur, og stundum v:,r illum aðferðum beitt. — Bændamegin í þessum viðureignum bar oftast mest •> hreppstjórunum, eins og liér má sjá. Það var þessi gamla saga, sem endurtókst enn jrá einu sinni, þegar Jrau J(>n og Sigríður ætluðu að giftast. — Hitt var vitanlega helbert yfirskin og hr*snl’ að ]>að mætti ómögulega láta það viðgangast að þau fengju að verða hj<>n vegna jress, að þau væru svo hörmulega ófróð um kristindóminn. 7. Dœmdur á brott. frá Mjóafirði .... firrtur sinni kœrustu. Meðal burtvikinna frá Mjóafirði þetta sama ár (1820); Jón Jónsson, 24 ára, fluttist frá Fddleysu vinnumaður að Hohn'1 í Norðfirði. Athugasemd: Skilinn með forboði frá barnsmóður sinni, Sig11^1 Eiríksdóttnr á Eldleysu. (Samb. burtvikna [retta ár í viðk. kirkjubók ) Athugasemdin í kirkjubókinni, ,,Skilinn með forboði“ o. s. 1 er sönnun þess, að Halldór hreppstj. Pálsson hefur ekki skrifað 11 einskis bréf sín til sýslumannsins. Þetta „forboð“ var lögformleg1 bann við því, að Jón væri heimilisfastur í sömu kirkjusókn og barIlS móðir hans. Umbeðið leyfi til að giftast hafa þau því ekki feng11 • 1) Hreppstjórinn skrifaði, að bændurnir væru allir á móti þessu unn*^ hjónabandi, sem hefur eflaust verið nærri sanni, Jjeir efnameiri að m- k > lesendunt er eflaust ljóst, hvers vegna jrað má teljast rnjög sennilegt. Ast , var nær Jrví ævinlega sú, bæði fyrr og síðar en þetta gerðist og alls staöar landinu, að Jregar fátæklingar stofnuðu til hjónabands, þá óttuðust bændt að ómegð yxi þeim yfir Iiöfuð, svo að þau yrðu ekki fær um að sjá bot^^ sínum farborða og mundu því lenda á sveitina. Kostnaðurinn af fátækra færslunni hvíldi svo til allur á bændunum á þessum tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.