Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 75

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 75
EIMREIÐIN 259 Svo komn timar og komu ráð. Meðal burtvikinna frá Mjóafirði árið eftir (1821): Sigríður Eiríksdóttir, 21 árs að aldri, fluttist frá Eldleysu vinnu- ^°na að Hólum í Norðfirði, og Magnús Jónsson, ársgamall, sonur hennar, fór þangað með henni. Árið eftir — 14. marz 1822 — fæddist Sigríður. — Foreldrar: Jón Jónsson og Sigríður Eiríksdóttir, ógift á Hólum. Hennar 2., hans 4. brot. (Samb. prestsþjónustubók SkorrastaSarkirkjusóknar 1822). Aður en ár var liðið, eða 11. marz 1823, fæddist Bjarni. — For- ^ldrar: Jón Jónsson, búfastur maður í Naustahvömmum (sic)1) í 0rðlirði, og Sigríður Eiríksdóttir á Eldleysu. ^etta er hans 5., en hennar 3. frillulífisbrot. (Smb. fædda þ. ár í prestsþjb. frá Mjóafirði.) • »Fljótskirð eru fátccks börn“. -• og síðasti liður skýrslunnar um fátækraframfærslu í Mjóa- lrði 1823 er á Jaessa leið: »Eiríki bónda Einarssyni á Eldleysu, fátækum fjölskyldumanni neð tvö óegta dótturbörn, hvört öðru yngra, gefast 4 fiskar,2) sem tlund hans, hvör þannig niður kemur hjá sjálfum honum á Eld- ysu> hvar dóttir hans og tvö hennar óegta börn undirhaldast, án ess að sveitin vilji meira til þeirra leggja. — Ef bóndinn uppá- k our framfærisauka (þ. e. krefst þess að fá meiri sveitarstyrk með °ruunurn), verður honum að lögum einungis vísað til föður Joeirra, 1 Riótþróatilfelli frá hans hendi til yfirvaldsins atkvæða,3) Firði, 15. október 1823. — Halldór Pálsson. (Smb. tíundarskjöl frá þessu áðurnefnda ári í skjalasafni sýslumannsembættis Suður-Múlas. í Þjóðskjalasafninu.) er bær þessi kallaður Naustahvammur (ekki -hvammar), lijáleiga Se . esi 1 Norðfirði, þar sem innsveitarbændurnir á Norðfirði, Jtað er að u la,Þeir> sem bjuggu í dalnum inn af friðinum, en stunduðu samt sjó, höfðu 1 sátur fyrir báta sína. » 1 bskar þ. e. 4/240 úr hundr. (1/60) um það bil 130 kr. nú á tímum. hatls ''r*1 er að sjá sem ekki hafi þótt vandgert við „blábuxann“ og börnin h0n 1 le®an hann dvaldist á Norðfirði var eldri drengurinn þar oftast hjá SVeh l^óttir hans, sem fæddist á Hólum, var alin upp á kostnað fæðingar- aininar (smb. kirkjubækur frá Norðf.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.