Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 76

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 76
EIMREIÐIN 260 10. Samtiðarvitnisburður séra Benedikts Þorsteinssonar, sókna'f- prests á Norðfirði, um Jón Jónsson „blábuxa“. í elztu húsvitjunarbók úr Skorrastaðarkirkjusókn er „blábuxa getið árið 1825, og þá á þessa leið:1) „Jón Jónsson, 30 ára, húsmaður á Nesi. — Les illa, kann líka illa- Hegðun: Ófyrirlátssamur. Þar er líka skráður hjá honum — Magnús, sonur hans, 5 ara gamall. 11. „Blábuxi" sœkir á i striði. lifsins og fœr „hjónaband", forlofaui og jarðnæði. í refsiákvæðum Stóradóms segir svo um fimmfalt frillulífisbrot. „Fimmta barneign sín á millum: Missa húðina eður eigast.2) Skal prestur og sýslumaður skyldugur slíka rnenn harðlega að ámim'a að lifa ekki í soddan löstum.“ (Smb. Lbs. 699, 8vo.) Árið 1826 voru meðal burtvikinna frá Norðfirði — Jón Jónsson. 31 árs, tómthúsmaður á Nesi, og sonur hans, Magnús, 6 ára. lduú ust báðir að Eldleysu í Mjóafirði. (Samb. kirkjubækurnar þetta ár frá Norðfirði og Mjóafirði-) („Tómthúsmaður á Nesi“ bendir til þess, að Jón Jónsson hað stundað sjó á þessum árum og lifað á því, annað hvort algerlega eí'ia því sem næst, en ekki búskap. Hann var alls sex ár á Norðfii'ðb upphaflega fór hann þangað sökum þess, að hann varð að fara bui úr Mjóafirði samkv. sýslumannsúrskurði, svo sem fyrr segir- ^vC ]) Þó að Jón ætti lengi heirna á Norðfirði, þá er hann ekki nefndur í vitjunarbókinni nenta í þetta eina sinn, vegna þess, að það vantar ntörg í hana um Jretta leyti. ^ 2) Refsiákvæði Stóradóms voru í gildi um Jressar mundir. en mjög 1111 vægar farið í sakirnar en fyrrunt hafði verið. En sannarlega hefði það kofli* vel á vondan, ef presturinn, sem lét hafa sig til þess að láta svo umnwdb ■ þau Jón og Sigríður væru ekki giftingarhæf sökum vankunnáttu í krxstn fræðum, hefur nú orðið að reka á eftir þeim til að komast sem fyrst í hj®11 bandið. — Og hvað um aðgerðir sýslumannsins gagnvart Jóni? Svo nuk11 víst, að samvizka Jteirra hefur eklci verið ákaflega viðkvæm, ef þeir hafa a ^ ekkert fundið til hennar vegna meðferðarinnar sem málefni ltans liöfðu ið hjá þeitn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.