Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 77
EJMREIÐIN
261
fyntu árin á Norðfirði var hann vinnumaður á Hólum, en næstu
Ijögur hefur hann líklega verið tómthúsmaður, fyrst í Nausta-
övammi, síðan á Nesi).
J hjónaband saman gefin 16. nóvember 1826:
I hjónaband saman gefin 16. nóvember 1826: Jón jónsson, vinnu-
^ttaður á Eldleysu, 31 árs, og Sigríður Eiríksdóttir, 26 ára, sjálfrar
Sln á sama bæ.
S'varamenn: Stúdent Jón Hávarðsson á Hólum í Norðfirði og
pioprietarius Snjólfur Þorleifsson á Nesi í Norðfirði, báðir sam-
hværnt skriflegri yfirlýsingu.
Pædd 19. maí 1827: Sólrún.
l'oreldrar: Jón Jónsson og Sigríður Eiríksdóttir, nýgift hjón á
Pldleysu.
ðleðal burtvikinna frá Mjóafirði vorið 1827 voru Jressi meðal
annarra:
Eiríkur Einarsson, 47 ára, bóndi,1) Margrét Sigurðardótitr, 72 ára,
^011a hans. Gróa Jónsdóttir, 47 ára, vinnukona, Finnur Eiríksson, á
,<lri> sonur hennar með húsbóndanum, Eiríki Einarssyni. Þórður
Jonsson, 6 áia, sonur Gróu með Jóni Eyjólfssyni, sem áður hafði
'erið eiginmaður Svanhildar Skúladóttur.
hessi 511 (og nokkur fleiri, senr hér eru ekki nafngreind) fluttust
lli Eldleysu að Dvergasteini í Seyðisfirði.
12
úr
• Jóns Jónssonar bóncla d Eldleysu getið í síðasta sinn i kirkjubók.
Eáinn 31. nraí 1840 — Jón Jónsson — bóndi á Eldleysu, 44 ára,
hindlarsótt.
4t,lllgasemd.
nmaUni® i:)ir,;i's,; sa8a Jóns Jónssonar „blábuxa" samkvæmt skjalleg-
11 heimildum. Fáeinar upplýsingar í viðbót lara hér á eftir:
r llr harna Jreirra Jóns og Sigríðar, senr nefnd lrafa verið hér að
^'"iiatr, voru tveir synir, Hermann (f. 1828) og Kjartan (f. 1830).
ej; !r ílutt;ust með móður sinni í aðra sveit (Jökuldal) tveimur árum
sv!r.lát fnður síns. Hin systkinin fluttust líka burtu úr fæðingar-
ltlnni og réðust í vistir lrér og Jrar.
leysu ,CU‘l var Eiríkur, faðir Sigriðar, sem fluttist á brott með fólk sitt frá Eld-
HteQj a vor- Þannig sá ltann Jóni Jónssyni, tengdasyni sínum, fyrir jarð-
' ~~ J°n bjó síðan í 13 ár á Éldleysu (1827-1840).